Bjarni Gunnar Kristinsson
Myndir frá Beikonhátíðinni
Beikonhátíðin „Bacon Reykjavík Festival“ fór fram á Skólavörðustíg í dag og er þetta í þriðja skipti sem þessi hátíð er haldin. Fjölmörg veitingahús buðu upp á allskyns beikonsmakk og annað góðgæti, Kolabrautin, Þrír frakkar, Sakebarinn, Snaps, Sjávargrillið, Hótel Holt, Dómínos, Road house svo eitthvað sé nefnt.
Það er Íslenska beikon bræðralagið sem heldur hátíðina ár hvert, en megin tilgangur félagsins er að breiða út boðskap beikonsins; að sameina fólk og gleðjast. Þar sem er beikon – þar er vinskapur.
Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson yfirkokkur Hörpudisksins veisluþjónustu Hörpunnar.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt18 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur