Bjarni Gunnar Kristinsson
Myndir frá Beikonhátíðinni
Beikonhátíðin „Bacon Reykjavík Festival“ fór fram á Skólavörðustíg í dag og er þetta í þriðja skipti sem þessi hátíð er haldin. Fjölmörg veitingahús buðu upp á allskyns beikonsmakk og annað góðgæti, Kolabrautin, Þrír frakkar, Sakebarinn, Snaps, Sjávargrillið, Hótel Holt, Dómínos, Road house svo eitthvað sé nefnt.
Það er Íslenska beikon bræðralagið sem heldur hátíðina ár hvert, en megin tilgangur félagsins er að breiða út boðskap beikonsins; að sameina fólk og gleðjast. Þar sem er beikon – þar er vinskapur.
Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson yfirkokkur Hörpudisksins veisluþjónustu Hörpunnar.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays









