Frétt
Myglulykt, matarleyfar á veggjum og fleira í Kjarvalsversluninni á Kirkjubæjarklaustri
Linda Ösp Gunnarsdóttir, íbúi Skaftárhrepps, deilir á facebook upplifun sína á Kjarvalsversluninni á Kirkjubæjarklaustri.
Þar lýsir hún að það sé eins og að ganga á vegg þegar komið er inn í búðina vegna myglulyktar, sjá ís lekandi úr frysti, reykingarlykt úr mjólkurkæli og fleira.
Linda hefur sent tölvupóst bæði til yfirmanna verslunarinnar og eins heilbrigðiseftirlitsins, í júlí 2018, apríl 2019 og júlí 2019, til að vekja athygli á málinu en lítið hefur áunnist og allar lausnir hafa verið skammvinnar að sögn Lindu.
Kjarval er hluti af Krónunni sem er í 100% eigu Festi hf.
Sér til stuðnings birtir Linda fjölmargar myndir sem teknar voru á tímabilinu júlí 2018 til dagsins í dag.
Finnst þér í lagi að ganga inn í matvörubúð og labba á vegg vegna myglulyktar? eða að sjá ís lekandi úr frysti í 10…
Posted by Linda Ösp Gunnarsdóttir on Monday, January 6, 2020
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði