Frétt
Myglulykt, matarleyfar á veggjum og fleira í Kjarvalsversluninni á Kirkjubæjarklaustri
Linda Ösp Gunnarsdóttir, íbúi Skaftárhrepps, deilir á facebook upplifun sína á Kjarvalsversluninni á Kirkjubæjarklaustri.
Þar lýsir hún að það sé eins og að ganga á vegg þegar komið er inn í búðina vegna myglulyktar, sjá ís lekandi úr frysti, reykingarlykt úr mjólkurkæli og fleira.
Linda hefur sent tölvupóst bæði til yfirmanna verslunarinnar og eins heilbrigðiseftirlitsins, í júlí 2018, apríl 2019 og júlí 2019, til að vekja athygli á málinu en lítið hefur áunnist og allar lausnir hafa verið skammvinnar að sögn Lindu.
Kjarval er hluti af Krónunni sem er í 100% eigu Festi hf.
Sér til stuðnings birtir Linda fjölmargar myndir sem teknar voru á tímabilinu júlí 2018 til dagsins í dag.
Finnst þér í lagi að ganga inn í matvörubúð og labba á vegg vegna myglulyktar? eða að sjá ís lekandi úr frysti í 10…
Posted by Linda Ösp Gunnarsdóttir on Monday, January 6, 2020
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan