Frétt
Mistök við merkingu á Hvítlauksosti
Mjólkursamsalan bendir neytendum á mistök sem urðu við merkingu á Hvítlauksosti með best fyrir dagsetningarnar 5. júní og 18. júní 2019. Hluti innihaldslýsingar vantaði á umbúðir og duttu út upplýsingar um að varan innihaldi sellerí, hveiti og soja.
Þeir neytendur sem eru með ofnæmi og óþol fyrir þessum innihaldsefnum eru varaðir við en fyrir aðra er varan neysluhæf. Neytendur með ofnæmi eða óþol sem hafa keypt vöruna er velkomið að skila henni í verslunina þar sem hún var keypt eða til Mjólkursamsölunnar. Dreifing/sala vörunnar með þessari merkingu hefur verið stöðvuð og Matvælastofnun látin vita.
Mynd: ms.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati