Frétt
Mistök við merkingu á Hvítlauksosti
Mjólkursamsalan bendir neytendum á mistök sem urðu við merkingu á Hvítlauksosti með best fyrir dagsetningarnar 5. júní og 18. júní 2019. Hluti innihaldslýsingar vantaði á umbúðir og duttu út upplýsingar um að varan innihaldi sellerí, hveiti og soja.
Þeir neytendur sem eru með ofnæmi og óþol fyrir þessum innihaldsefnum eru varaðir við en fyrir aðra er varan neysluhæf. Neytendur með ofnæmi eða óþol sem hafa keypt vöruna er velkomið að skila henni í verslunina þar sem hún var keypt eða til Mjólkursamsölunnar. Dreifing/sala vörunnar með þessari merkingu hefur verið stöðvuð og Matvælastofnun látin vita.
Mynd: ms.is

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata