Eftirréttur ársins
Mikill metnaður í keppninni um Eftirrétt ársins 2013
Núna um klukkan 14:00 hafa 18 keppendur lokið keppni í Eftirréttur ársins 2013 og fram að þessu hefur gengið mjög vel en keppnin hófst í morgun klukkan 10:00.

Andrés og Árni sem stjórna keppendum f.h. Garra segja áberandi að standardinn hefur hækkað og fólk er að taka keppnina alvarlega. Með á mynd er Kara Guðmundsdóttir keppandi
Úrslit og verðlaunaafhending mun fara fram kl. 17 í dag og verða úrslitin kynnt hér á veitingageirinn.is um leið og þau verða ljós.
Myndir: Jóhannes Ingi Davíðsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta