Markaðurinn
Microplane rifjárn
Microplane rifjárnin eiga sér þá skemmtilegu sögu að í upphafi átti kanadísk húsmóðir í vanda við bakstur ávaxtaköku.
Húsmóðir þessi var að baka appelsínuköku og lenti í því að rifjárn heimilisins reif og tætti börkinn á appelsínunum án viðunandi árangurs. Greip hún þá til eins af trésmíðaverkfærum eiginmannsins og viti menn, án átaka féll börkurinn eins og snjódrífa undan verkfærinu.
Þessi uppgvötun varðaði leiðina að þróun Microplane rifjárna sem eru heimsþekkt fyrir gæði og áreiðanleika meðal atvinnu sem og forfallina áhugakokka.
Microplane er brautryðjandi í þeirri tækni að nota ljósætingu á stálið til að ná fram ofurbeittum skurðarfleti.
Hver og ein af tönnum rifjárnsins er eins og beittur hnífur sem sker nákvæmlega, frekar en að rífa eins og flest rifjárn sem framleidd eru með stimplun gera.
Microplane rifjárn eru fáanleg í Kokku á Laugavegi og hjá Progastro í Ögurhvarfi.
Heildsöludreifing:
Lifa ehf
Köllunarklettsvegi 4
104 Reykjavík
www.lifa.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt21 klukkustund síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan