Markaðurinn
Matarsporið
Matarspor virkar þannig að skráðar eru uppskriftir ólíkra máltíða og hugbúnaðurinn stillir þá upp samanburði á kolefnisspori máltíðanna. Í Matarspori er hægt að setja inn upplýsingar um innflutning ef um er að ræða erlend matvæli. Kolefnissporið er síðan sett í samhengi við það hversu langt þyrfti að aka fólksbíl til að losa sama magn af gróðurhúsalofttegundum.
Til þess að sigrast á loftslagsvánni þarf að auðvelda fólki að taka upplýstar ákvarðanir. Matarspor er verkfæri sem birtir kolefnisspor máltíða með myndrænum hætti og auðveldar þannig notendum að taka upplýsta ákvörðun um eigin neyslu. Matarspor er því vel til þess fallið að auka umhverfisvitund notenda og einnig til að þróa loftslagsvænni máltíðir.
Á námskeiðinu verður farið ítarlega yfir hugbúnaðinn og vinna svo nemendur stutt verkefni í lokin. Gott er að taka með sér tölvu en einnig er hægt að fá lánstölvu hjá Iðunni.
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 16.01.2024 | þri. | 15:00 | 17:00 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
Hefst 16. jan. kl: 15:00
- Lengd: 2 klukkustundir
- Kennari: Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur
- Staðsetning: IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
- Fullt verð: 6.900 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR2.000 kr.-
Valdís Axfjörð Snorradóttir [email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar23 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






