Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Matarlyst opnar á Selfossi

Á meðal rétta á matseðlinum er heit grísakæfa á rúgbrauði með smjörsteiktum sveppum, beikoni, pikkluðu rauðkáli, dill og rifsberjahlaupi.
Fyrir skömmu opnaði veitingastaðurinn Matarlyst á Austurvegi 35 á Selfossi. Að staðnum standa systkinin Davíð Örn Bragason og Kristín Arna Bragadóttir.
„Áherslurnar á staðnum eru kaffið og maturinn sem við erum að bjóða upp á. Þar má meðal annars finna dönsk smurbrauð, spænsk smurbrauð. Þá eru aðalréttir eins og hamborgarar og sjávarréttasalat sem dæmi. Svo eru eftirréttir og sætir bitar á boðstólnum. Barinn er svo opinn og auðvelt að finna sér eitthvað af því úrvali sem þar er að finna,“
segir Davíð Örn í samtali við dfs.is sem fjallar nánar um staðinn hér.
Mynd: Instagram / @kaffi.matarlyst
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins





