Food & fun
Mark, Evan og Heikki keppa til úrslita um Food & Fun kokkur ársins
Food & Fun kokkur ársins
Það verða Mark Lundgaard frá Hotel Holt Gallery Restaurant, Evan Ramsvik frá DILL Restaurant Reykjavik og Heikki Liekola frá Sjávargrillið – Seafood Grill Restaurant sem keppa til úrslita um Food & Fun kokkur ársins á morgun laugardaginn 28. febrúar, milli kl. 13. – 17.00 í Hörpunni.
Reyka Vodka kokteilkeppnin
Samhliða verður keppt í Reyka Vodka kokteilkeppninni ásamt fjölmörgu öðrum viðburðum sem verða í gangi, en eftirtaldnir staðir hafa komist í úrslit Reyka Vodka Kokteilkeppni Food & Fun 2015, Grillið á Hótel Sögu, Kjallarinn, Kolabrautin, KOPAR og Hótel Holt og hefst keppnin klukkan 15:00. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir sigurvegarann í ár en Reyka Vodka ætlar að bjóða sigurvegaranum í heimsókn til Skotlands og skoða verksmiðjur William Grants sem er einn þekktasti Víský framleiðandi í heiminum.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/food_fun/feed/“ number=“8″ ]
Mynd: af facebook síðu Food & Fun Festival.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Keppni5 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Food & fun2 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Frétt2 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kjarnafæði-Norðlenska hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf