Food & fun
Mark, Evan og Heikki keppa til úrslita um Food & Fun kokkur ársins
Food & Fun kokkur ársins
Það verða Mark Lundgaard frá Hotel Holt Gallery Restaurant, Evan Ramsvik frá DILL Restaurant Reykjavik og Heikki Liekola frá Sjávargrillið – Seafood Grill Restaurant sem keppa til úrslita um Food & Fun kokkur ársins á morgun laugardaginn 28. febrúar, milli kl. 13. – 17.00 í Hörpunni.
Reyka Vodka kokteilkeppnin
Samhliða verður keppt í Reyka Vodka kokteilkeppninni ásamt fjölmörgu öðrum viðburðum sem verða í gangi, en eftirtaldnir staðir hafa komist í úrslit Reyka Vodka Kokteilkeppni Food & Fun 2015, Grillið á Hótel Sögu, Kjallarinn, Kolabrautin, KOPAR og Hótel Holt og hefst keppnin klukkan 15:00. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir sigurvegarann í ár en Reyka Vodka ætlar að bjóða sigurvegaranum í heimsókn til Skotlands og skoða verksmiðjur William Grants sem er einn þekktasti Víský framleiðandi í heiminum.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/food_fun/feed/“ number=“8″ ]
Mynd: af facebook síðu Food & Fun Festival.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






