Food & fun
Mark, Evan og Heikki keppa til úrslita um Food & Fun kokkur ársins
Food & Fun kokkur ársins
Það verða Mark Lundgaard frá Hotel Holt Gallery Restaurant, Evan Ramsvik frá DILL Restaurant Reykjavik og Heikki Liekola frá Sjávargrillið – Seafood Grill Restaurant sem keppa til úrslita um Food & Fun kokkur ársins á morgun laugardaginn 28. febrúar, milli kl. 13. – 17.00 í Hörpunni.
Reyka Vodka kokteilkeppnin
Samhliða verður keppt í Reyka Vodka kokteilkeppninni ásamt fjölmörgu öðrum viðburðum sem verða í gangi, en eftirtaldnir staðir hafa komist í úrslit Reyka Vodka Kokteilkeppni Food & Fun 2015, Grillið á Hótel Sögu, Kjallarinn, Kolabrautin, KOPAR og Hótel Holt og hefst keppnin klukkan 15:00. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir sigurvegarann í ár en Reyka Vodka ætlar að bjóða sigurvegaranum í heimsókn til Skotlands og skoða verksmiðjur William Grants sem er einn þekktasti Víský framleiðandi í heiminum.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/food_fun/feed/“ number=“8″ ]
Mynd: af facebook síðu Food & Fun Festival.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti