Food & fun
Mark, Evan og Heikki keppa til úrslita um Food & Fun kokkur ársins
Food & Fun kokkur ársins
Það verða Mark Lundgaard frá Hotel Holt Gallery Restaurant, Evan Ramsvik frá DILL Restaurant Reykjavik og Heikki Liekola frá Sjávargrillið – Seafood Grill Restaurant sem keppa til úrslita um Food & Fun kokkur ársins á morgun laugardaginn 28. febrúar, milli kl. 13. – 17.00 í Hörpunni.
Reyka Vodka kokteilkeppnin
Samhliða verður keppt í Reyka Vodka kokteilkeppninni ásamt fjölmörgu öðrum viðburðum sem verða í gangi, en eftirtaldnir staðir hafa komist í úrslit Reyka Vodka Kokteilkeppni Food & Fun 2015, Grillið á Hótel Sögu, Kjallarinn, Kolabrautin, KOPAR og Hótel Holt og hefst keppnin klukkan 15:00. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir sigurvegarann í ár en Reyka Vodka ætlar að bjóða sigurvegaranum í heimsókn til Skotlands og skoða verksmiðjur William Grants sem er einn þekktasti Víský framleiðandi í heiminum.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/food_fun/feed/“ number=“8″ ]
Mynd: af facebook síðu Food & Fun Festival.
![]()
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






