Food & fun
Mark, Evan og Heikki keppa til úrslita um Food & Fun kokkur ársins
Food & Fun kokkur ársins
Það verða Mark Lundgaard frá Hotel Holt Gallery Restaurant, Evan Ramsvik frá DILL Restaurant Reykjavik og Heikki Liekola frá Sjávargrillið – Seafood Grill Restaurant sem keppa til úrslita um Food & Fun kokkur ársins á morgun laugardaginn 28. febrúar, milli kl. 13. – 17.00 í Hörpunni.
Reyka Vodka kokteilkeppnin
Samhliða verður keppt í Reyka Vodka kokteilkeppninni ásamt fjölmörgu öðrum viðburðum sem verða í gangi, en eftirtaldnir staðir hafa komist í úrslit Reyka Vodka Kokteilkeppni Food & Fun 2015, Grillið á Hótel Sögu, Kjallarinn, Kolabrautin, KOPAR og Hótel Holt og hefst keppnin klukkan 15:00. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir sigurvegarann í ár en Reyka Vodka ætlar að bjóða sigurvegaranum í heimsókn til Skotlands og skoða verksmiðjur William Grants sem er einn þekktasti Víský framleiðandi í heiminum.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/food_fun/feed/“ number=“8″ ]
Mynd: af facebook síðu Food & Fun Festival.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Frétt1 dagur síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða