Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Marchal kosinn besti veitingastaðurinn í Danmörku

Birting:

þann

Marchal á Hotel d'Angleterre

Veitingastaðurinn Marchal á Hotel d’Angleterre í Kaupmannahöfn kosinn sá besti í Danmörku af Den Danske Spiseguide og það aðeins 8 mánuðum eftir að Marchal fékk sína fyrstu Michelin stjörnu.

Haft er eftir Bent Christiansen sem er á bak við útnefninguna að það hafi verið heildarupplifun á staðnum sem skóp honum þessi verðlaun.

Hotel D´Angleterre í Kaupmannahöfn

Yfirmatreiðslumaður á Marchal er Ronny Emborg.

Marchal vann einnig verðlaunin fyrir besta ostinn.

Hér að neðan má sjá alla vinningshafa þetta árið:

  • Årets Restaurant: Marchal i København
  • Årets Kokkeprofil: Torsten Vildgaard, Studio i København
  • Årets Restaurantchef: Thorbjørn Hübertz, Bistro Boheme i København
  • Årets Avec&Vinkort: Løkkens Vejkro i Løkken
  • Årets Sommelier: Nicolai Hyllested, Falsled Kro på Sydfyn
  • Årets Bo&Spis Adresse: Frederiksminde Hotel i Præstø
  • Årets Frokostrestaurant: Nordisk Spisehus i Aarhus
  • Årets Fiske & Skaldyrsrestaurant: Fishmarket i København
  • Årets Bistro/Brasseri: No 61 i Odense
  • Årets Dessert: Frederikshøj i Aarhus
  • Årets Gennembrud: Rasmus Munk & team, Munkebjerg Hotel i Vejle
  • Årets Oste: Marchal i København
  • Årets Særpris: John Gynther, gastronomisk ansvarlig for Arla Unika.

 

Myndir: af heimasíðu dangleterre.dk

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið