Sverrir Halldórsson
Marchal kosinn besti veitingastaðurinn í Danmörku
Veitingastaðurinn Marchal á Hotel d’Angleterre í Kaupmannahöfn kosinn sá besti í Danmörku af Den Danske Spiseguide og það aðeins 8 mánuðum eftir að Marchal fékk sína fyrstu Michelin stjörnu.
Haft er eftir Bent Christiansen sem er á bak við útnefninguna að það hafi verið heildarupplifun á staðnum sem skóp honum þessi verðlaun.
Yfirmatreiðslumaður á Marchal er Ronny Emborg.
Marchal vann einnig verðlaunin fyrir besta ostinn.
Hér að neðan má sjá alla vinningshafa þetta árið:
- Årets Restaurant: Marchal i København
- Årets Kokkeprofil: Torsten Vildgaard, Studio i København
- Årets Restaurantchef: Thorbjørn Hübertz, Bistro Boheme i København
- Årets Avec&Vinkort: Løkkens Vejkro i Løkken
- Årets Sommelier: Nicolai Hyllested, Falsled Kro på Sydfyn
- Årets Bo&Spis Adresse: Frederiksminde Hotel i Præstø
- Årets Frokostrestaurant: Nordisk Spisehus i Aarhus
- Årets Fiske & Skaldyrsrestaurant: Fishmarket i København
- Årets Bistro/Brasseri: No 61 i Odense
- Årets Dessert: Frederikshøj i Aarhus
- Årets Gennembrud: Rasmus Munk & team, Munkebjerg Hotel i Vejle
- Årets Oste: Marchal i København
- Årets Særpris: John Gynther, gastronomisk ansvarlig for Arla Unika.
Myndir: af heimasíðu dangleterre.dk
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir







