Sverrir Halldórsson
Marchal kosinn besti veitingastaðurinn í Danmörku
Veitingastaðurinn Marchal á Hotel d’Angleterre í Kaupmannahöfn kosinn sá besti í Danmörku af Den Danske Spiseguide og það aðeins 8 mánuðum eftir að Marchal fékk sína fyrstu Michelin stjörnu.
Haft er eftir Bent Christiansen sem er á bak við útnefninguna að það hafi verið heildarupplifun á staðnum sem skóp honum þessi verðlaun.
Yfirmatreiðslumaður á Marchal er Ronny Emborg.
Marchal vann einnig verðlaunin fyrir besta ostinn.
Hér að neðan má sjá alla vinningshafa þetta árið:
- Årets Restaurant: Marchal i København
- Årets Kokkeprofil: Torsten Vildgaard, Studio i København
- Årets Restaurantchef: Thorbjørn Hübertz, Bistro Boheme i København
- Årets Avec&Vinkort: Løkkens Vejkro i Løkken
- Årets Sommelier: Nicolai Hyllested, Falsled Kro på Sydfyn
- Årets Bo&Spis Adresse: Frederiksminde Hotel i Præstø
- Årets Frokostrestaurant: Nordisk Spisehus i Aarhus
- Årets Fiske & Skaldyrsrestaurant: Fishmarket i København
- Årets Bistro/Brasseri: No 61 i Odense
- Årets Dessert: Frederikshøj i Aarhus
- Årets Gennembrud: Rasmus Munk & team, Munkebjerg Hotel i Vejle
- Årets Oste: Marchal i København
- Årets Særpris: John Gynther, gastronomisk ansvarlig for Arla Unika.
Myndir: af heimasíðu dangleterre.dk

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir