Markaðurinn
Mánaðartilboð SS og nýtt hágæða pasta frá Voiello Ítalíu
Voiello hóf starfsemi sína í Napólí árið 1879. Vörumerkið er vel þekkt á Ítalíu og stendur fyrir gömlum hefðum og miklum gæðum.
Voiello er hágæða pasta búið til einungis með vatni og 100% Grano aureo hveiti. Hveitið inniheldur óvenju hátt hlutfall af prótíni, lágmark 14,5 gr./100 gr. Hveitið hentar einstaklega vel fyrir pasta framleiðslu og gerir það að verkum að pastað þolir meira og er þéttara í sér.
Smellið hér til að skoða mánaðartilboð SS.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt4 dagar síðan
Eggjaverð í Bandaríkjunum í hæstu hæðum – stangast á við fullyrðingar Donald Trumps