Markaðurinn
Mánaðartilboð SS og nýtt hágæða pasta frá Voiello Ítalíu
Voiello hóf starfsemi sína í Napólí árið 1879. Vörumerkið er vel þekkt á Ítalíu og stendur fyrir gömlum hefðum og miklum gæðum.
Voiello er hágæða pasta búið til einungis með vatni og 100% Grano aureo hveiti. Hveitið inniheldur óvenju hátt hlutfall af prótíni, lágmark 14,5 gr./100 gr. Hveitið hentar einstaklega vel fyrir pasta framleiðslu og gerir það að verkum að pastað þolir meira og er þéttara í sér.
Smellið hér til að skoða mánaðartilboð SS.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt3 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi






