Markaðurinn
Mánaðartilboð SS og nýir gæða tómatar frá Ítalíu
Eftir 1899 hafa aðal tómatar í Parma á Ítalíu komið frá Mutti. Mutti er fjölskyldufyrirtæki sem nú er stýrt af fjórðu kynslóð. Sterk gildi fyrirtækisins hafa gert það að mest metna tómat vörumerkinu á Ítalíu. Allir Mutti tómatar vaxa á svæði í kringum framleiðsluna til þess að tryggja að tómatarnir berist ferskir til vinnslu.
Áður en tómatur berst til framleiðslunnar þá er vandlega farið yfir 20 kg. úr hverri sendingu til að tryggja að gæði séu í lagi. Mutti skiptir tómötum ekki niður eftir notkun heldur notar tómata í sömu gæðum í allar sínar vörur. Tómatur er einstakur ávöxtur sem er lágur í kaloríum en ríkur af næringarefnum. Tómatar eru afar hollir og andoxunarefnin í þeim virka ekki einungis líka eftir að hann er eldaður, heldur styrkjast þau og virka en betur.
Smellið hér til að skoða mánaðartilboð SS.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas