Markaðurinn
Mánaðartilboð SS og nýir gæða tómatar frá Ítalíu
Eftir 1899 hafa aðal tómatar í Parma á Ítalíu komið frá Mutti. Mutti er fjölskyldufyrirtæki sem nú er stýrt af fjórðu kynslóð. Sterk gildi fyrirtækisins hafa gert það að mest metna tómat vörumerkinu á Ítalíu. Allir Mutti tómatar vaxa á svæði í kringum framleiðsluna til þess að tryggja að tómatarnir berist ferskir til vinnslu.
Áður en tómatur berst til framleiðslunnar þá er vandlega farið yfir 20 kg. úr hverri sendingu til að tryggja að gæði séu í lagi. Mutti skiptir tómötum ekki niður eftir notkun heldur notar tómata í sömu gæðum í allar sínar vörur. Tómatur er einstakur ávöxtur sem er lágur í kaloríum en ríkur af næringarefnum. Tómatar eru afar hollir og andoxunarefnin í þeim virka ekki einungis líka eftir að hann er eldaður, heldur styrkjast þau og virka en betur.
Smellið hér til að skoða mánaðartilboð SS.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður