Markaðurinn
Mánaðartilboð SS og nýir gæða tómatar frá Ítalíu
Eftir 1899 hafa aðal tómatar í Parma á Ítalíu komið frá Mutti. Mutti er fjölskyldufyrirtæki sem nú er stýrt af fjórðu kynslóð. Sterk gildi fyrirtækisins hafa gert það að mest metna tómat vörumerkinu á Ítalíu. Allir Mutti tómatar vaxa á svæði í kringum framleiðsluna til þess að tryggja að tómatarnir berist ferskir til vinnslu.
Áður en tómatur berst til framleiðslunnar þá er vandlega farið yfir 20 kg. úr hverri sendingu til að tryggja að gæði séu í lagi. Mutti skiptir tómötum ekki niður eftir notkun heldur notar tómata í sömu gæðum í allar sínar vörur. Tómatur er einstakur ávöxtur sem er lágur í kaloríum en ríkur af næringarefnum. Tómatar eru afar hollir og andoxunarefnin í þeim virka ekki einungis líka eftir að hann er eldaður, heldur styrkjast þau og virka en betur.
Smellið hér til að skoða mánaðartilboð SS.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati