Frétt
Maður eldar ekki mat úr gulli, reykelsi og myrru, eða hvað ?
Heston Blumenthal var í heimsókn í Danmörku í liðinni viku, hélt hann meðal annars fyrirlestur, þar sem hann sagði frá jólamatseðli er áðurnefnd efni koma við sögu, einnig ræddi hann um sína faglegu eldamennsku og tilkynnti að hann ætlaði að vinna með vísindamönnum frá Det Biovidenskabelige Fakultet í Kaupmannahöfn sem meðal annars á að gera verslun í stórmörkuðum áhugaverðari, so what.
Eins og flestir vita rekur Heston Blumenthal veitingastaðinn The Fat Duck sem er staðsettur rétt fyrir utan London og er hann talinn annar besti veitingastaður í heiminum í dag.
Ljósmynd tók Niels Ahlmann Olesen
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024