Frétt
Maður eldar ekki mat úr gulli, reykelsi og myrru, eða hvað ?
Heston Blumenthal var í heimsókn í Danmörku í liðinni viku, hélt hann meðal annars fyrirlestur, þar sem hann sagði frá jólamatseðli er áðurnefnd efni koma við sögu, einnig ræddi hann um sína faglegu eldamennsku og tilkynnti að hann ætlaði að vinna með vísindamönnum frá Det Biovidenskabelige Fakultet í Kaupmannahöfn sem meðal annars á að gera verslun í stórmörkuðum áhugaverðari, so what.
Eins og flestir vita rekur Heston Blumenthal veitingastaðinn The Fat Duck sem er staðsettur rétt fyrir utan London og er hann talinn annar besti veitingastaður í heiminum í dag.
Ljósmynd tók Niels Ahlmann Olesen
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






