Frétt
Maður eldar ekki mat úr gulli, reykelsi og myrru, eða hvað ?
Heston Blumenthal var í heimsókn í Danmörku í liðinni viku, hélt hann meðal annars fyrirlestur, þar sem hann sagði frá jólamatseðli er áðurnefnd efni koma við sögu, einnig ræddi hann um sína faglegu eldamennsku og tilkynnti að hann ætlaði að vinna með vísindamönnum frá Det Biovidenskabelige Fakultet í Kaupmannahöfn sem meðal annars á að gera verslun í stórmörkuðum áhugaverðari, so what.
Eins og flestir vita rekur Heston Blumenthal veitingastaðinn The Fat Duck sem er staðsettur rétt fyrir utan London og er hann talinn annar besti veitingastaður í heiminum í dag.
Ljósmynd tók Niels Ahlmann Olesen
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






