Frétt
Maður eldar ekki mat úr gulli, reykelsi og myrru, eða hvað ?
Heston Blumenthal var í heimsókn í Danmörku í liðinni viku, hélt hann meðal annars fyrirlestur, þar sem hann sagði frá jólamatseðli er áðurnefnd efni koma við sögu, einnig ræddi hann um sína faglegu eldamennsku og tilkynnti að hann ætlaði að vinna með vísindamönnum frá Det Biovidenskabelige Fakultet í Kaupmannahöfn sem meðal annars á að gera verslun í stórmörkuðum áhugaverðari, so what.
Eins og flestir vita rekur Heston Blumenthal veitingastaðinn The Fat Duck sem er staðsettur rétt fyrir utan London og er hann talinn annar besti veitingastaður í heiminum í dag.
Ljósmynd tók Niels Ahlmann Olesen

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt4 dagar síðan
Eggjaverð í Bandaríkjunum í hæstu hæðum – stangast á við fullyrðingar Donald Trumps