Smári Valtýr Sæbjörnsson
Löngu orðið uppselt á Hátíðarkvöldverð KM | Óska eftir öllum þeim sem vilja aðstoða að mæta
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara verður haldinn 3. janúar næstkomandi í Hörpu.
Bæði Klúbbur matreiðslumeistara og Barþjónaklúbbur Íslands leita eftir aðstoð frá fagmönnum að fjölmenna og leggja hönd á plóg, en nánari upplýsingar fyrir hönd Klúbb matreiðslumeistara veitir Stefán Viðarsson í síma: 8400149 eða á netfangið [email protected] og Tómas Kristjánsson fyrir hönd Barþjónaklúbb Ísland í síma 6979001. Barþjónaklúbburinn hefur undanfarinn ár komið að þjónustu á Hátíðarkvöldverðinum.
Mynd: af facebook síðu Klúbbs Matreiðslumeistara.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.