Smári Valtýr Sæbjörnsson
Löngu orðið uppselt á Hátíðarkvöldverð KM | Óska eftir öllum þeim sem vilja aðstoða að mæta
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara verður haldinn 3. janúar næstkomandi í Hörpu.
Bæði Klúbbur matreiðslumeistara og Barþjónaklúbbur Íslands leita eftir aðstoð frá fagmönnum að fjölmenna og leggja hönd á plóg, en nánari upplýsingar fyrir hönd Klúbb matreiðslumeistara veitir Stefán Viðarsson í síma: 8400149 eða á netfangið [email protected] og Tómas Kristjánsson fyrir hönd Barþjónaklúbb Ísland í síma 6979001. Barþjónaklúbburinn hefur undanfarinn ár komið að þjónustu á Hátíðarkvöldverðinum.
Mynd: af facebook síðu Klúbbs Matreiðslumeistara.
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið11 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






