Markaðurinn
Löggildir Vínmælar
Bjóðum nú uppá Löggilda Vinmæla, hvort heldur sem er fyrir léttvín eða sterkt vín.
Allir mælarnir eru CE merktir og þurfa því ekki að fara í gegnum löggildingu hér heima.
Stærðirnar sem við bjóðum eru:
25ml
30ml (rétt stærð samkv reglugerð)
35ml
50ml
125ml fyrir lítið vínglas
175ml fyri “venjulegt” vínglas
250ml fyrir stórt vínglas
Frekari upplýsingar eða pantanir [email protected] eða í síma 892-6975.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins