Markaðurinn
Ljúffenga Sumarostakakan með sítrónu er komin í sölu
Sumarostakakan úr Eftirréttalínu MS er komin í hillur verslana og salan fer vel af stað, en sítrónuþekjan ofan á henni á einstaklega vel við bragðlaukana á sumrin og guli liturinn tónar vel við sólina.
Ostakökur eru sígildar og eru vinsælar sem eftirréttur að lokinni góðri máltíð. Þær eru einnig góðar einar sér með ilmandi kaffibolla, kakói eða ískaldri mjólk. Það er um að gera að skreyta Sumarostakökuna með litríkum blómum og sítrónusneiðum. Einnig er ljúft að bera hana á borð með þeyttum rjóma.
Auðveldlega má fjarlægja álformið utan af kökunni með því að klippa lóðrétt frá toppi og niður að botni og einfaldlega rífa brúnina af. Þá er auðvelt að koma breiðum spaða undir kökuna og flytja hana yfir á fallegan kökudisk.
Sumarostakakan verður í sölu frameftir sumri.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Frétt5 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði