Markaðurinn
Le Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
Hágæða drykkjarvörur frá spænska vörumerkinu Le Tribute eru nú komnir á markað á Íslandi og marka spennandi viðbót við úrvalið fyrir kokteil unnendur og fagfólk í veitingaþjónustu.
Le Tribute er þekkt fyrir náttúruleg hráefni, fágað bragð og einstaka hönnun sem er innblásin af gömlum apótekara flöskum.
Drykkirnir eru hannaðir til að lyfta kokteilum á hærra plan, sérstaklega Gin & Tonic, en henta einnig vel einir og sér.
Vörumerkið á rætur sínar að rekja til MG Destilerías á Spáni, fjölskyldufyrirtækis sem var stofnað árið 1835. Sú langa handverkshefð endurspeglast í áherslu Le Tribute á gæði, jafnvægi og nýsköpun. Nútímalega Le Tribute línan var kynnt árið 2016 og hefur síðan hlotið fjölda alþjóðlegra viðurkenninga.
Í úrvali Le Tribute eru meðal annars:
• Úrvals Tónik – Premium Tonic
• Engiferbjór – Ginger Beer
• Greipaldin gos – Pink Grapefruit Soda
• Ólífu Límonaði – Olive Lemonade
• Hágæða Sódavatn – Premium Soda Water
Le Tribute vörurnar eru seldar í glæsilegum 200ml flöskum og eru sérstaklega hannaðir með tilliti til fullkominnar kolsýru og bragðjafnvægis.
Með komu Le Tribute á markað fá íslenskir neytendur og barir aðgang að alþjóðlega viðurkenndu hágæða merki sem sameinar hefð, fagurfræði og nútímalega drykkjarmenningu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður









