Vertu memm

Bjarni Gunnar Kristinsson

Lax, lax, lax og aftur lax

Birting:

þann

Ofngrillaður lax með rauðu greip

Nú er laxveiðiárið lokið og víða eru frystikistur fullar af fiski. Laxinn er úrvalshráefni og sannkallaður herramanns matur. Við Íslendingar erum heppnir að hafa ferskan og góðan fisk á okkar borðum allt árið um kring.

Galdurinn í eldamennsku á fiski er að ofelda hann ekki og fara sparlega með kryddið – salt er oft það eina sem þarf!

Nú tökum við ofngrillaðan lax en það er Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður sem er höfundur af þessari uppskrift sem heitir Ofngrillaður lax með rauðu greip.  Uppskrift þessi var birt í Bændablaðinu og er birt hér með góðfúslegu leyfi þeirra.

Smellið hér til að skoða uppskriftina.

 

/Smári

Auglýsingapláss

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið