Bjarni Gunnar Kristinsson
Lax, lax, lax og aftur lax
Nú er laxveiðiárið lokið og víða eru frystikistur fullar af fiski. Laxinn er úrvalshráefni og sannkallaður herramanns matur. Við Íslendingar erum heppnir að hafa ferskan og góðan fisk á okkar borðum allt árið um kring.
Galdurinn í eldamennsku á fiski er að ofelda hann ekki og fara sparlega með kryddið – salt er oft það eina sem þarf!
Nú tökum við ofngrillaðan lax en það er Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður sem er höfundur af þessari uppskrift sem heitir Ofngrillaður lax með rauðu greip. Uppskrift þessi var birt í Bændablaðinu og er birt hér með góðfúslegu leyfi þeirra.
Smellið hér til að skoða uppskriftina.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….