Bjarni Gunnar Kristinsson
Lax, lax, lax og aftur lax
Nú er laxveiðiárið lokið og víða eru frystikistur fullar af fiski. Laxinn er úrvalshráefni og sannkallaður herramanns matur. Við Íslendingar erum heppnir að hafa ferskan og góðan fisk á okkar borðum allt árið um kring.
Galdurinn í eldamennsku á fiski er að ofelda hann ekki og fara sparlega með kryddið – salt er oft það eina sem þarf!
Nú tökum við ofngrillaðan lax en það er Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður sem er höfundur af þessari uppskrift sem heitir Ofngrillaður lax með rauðu greip. Uppskrift þessi var birt í Bændablaðinu og er birt hér með góðfúslegu leyfi þeirra.
Smellið hér til að skoða uppskriftina.

-
Keppni1 dagur síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Kælivagn til leigu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata
-
Íslandsmót barþjóna10 klukkustundir síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó