Bjarni Gunnar Kristinsson
Lax, lax, lax og aftur lax
Nú er laxveiðiárið lokið og víða eru frystikistur fullar af fiski. Laxinn er úrvalshráefni og sannkallaður herramanns matur. Við Íslendingar erum heppnir að hafa ferskan og góðan fisk á okkar borðum allt árið um kring.
Galdurinn í eldamennsku á fiski er að ofelda hann ekki og fara sparlega með kryddið – salt er oft það eina sem þarf!
Nú tökum við ofngrillaðan lax en það er Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður sem er höfundur af þessari uppskrift sem heitir Ofngrillaður lax með rauðu greip. Uppskrift þessi var birt í Bændablaðinu og er birt hér með góðfúslegu leyfi þeirra.
Smellið hér til að skoða uppskriftina.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík






