Keppni
Landslið kjötiðnaðarmanna fullskipað

Landslið kjötiðnaðarmanna.
Nafn og vinnustaður meðlima, frá vinstri:
Aðalbjörn Jónsson Matfugl, Kristján Hallur Leifsson Kjötkompaní og þjálfari, Jónas Þórólfsson Viðbót Húsavík. Friðrik Þór Erlingsson Kjöthúsið, Jón Gísli Jónsson Kjötkompaní og Rakel Þorgilsdóttir Kjarnafæði
Landslið kjötiðnaðarmanna (LK) hefur verið áberandi síðastliðnar vikur, útvarpsviðtölum, á Íslandsmóti iðngreina þar sem landsliðið seldi 15 lambaskrokka sem að Landsamtök Sauðfjárbænda gaf í nemakeppni í kjötiðnaði.
Selt var fyrir 320.000 en Landslið Kjötiðnaðarmanna mun taka þátt í Heimsmeistarakeppni í kjötskurði sem fram fer í Sakramentó í Bandaríkjunum í september árið 2020 og mun ágóðinn renna í sjóð landsliðsins.
Einnig hefur landsliðið staðið að sölu á kjöthníf sem er merktur LK, en hnífurinn kemur í flottri gjafaöskju og kostar 15.000 krónur.
Landslið kjötiðnaðarmanna skipa:
- Kristján Hallur Leifsson, Kjötkompaní og þjálfari
- Aðalbjörn Jónsson, Matfugl
- Jónas Þórólfsson, Viðbót Húsavík
- Friðrik Þór Erlingsson, Kjöthúsið
- Jón Gísli Jónsson, Kjötkompaní
- Rakel Þorgilsdóttir, Kjarnafæði
Næstkomandi helgi 12.- 14. apríl verður æfing hjá landsliðinu.
Það var Rún Heildverslun sem hannaði gallana með landsliðsmeðlimum.
Með fylgja myndir frá Íslandsmóti iðngreina sem að Jón Karl Jónsson tók:
Myndir: Jón Karl Jónsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays










