Keppni
Landslið kjötiðnaðarmanna fullskipað
Landslið kjötiðnaðarmanna (LK) hefur verið áberandi síðastliðnar vikur, útvarpsviðtölum, á Íslandsmóti iðngreina þar sem landsliðið seldi 15 lambaskrokka sem að Landsamtök Sauðfjárbænda gaf í nemakeppni í kjötiðnaði.
Selt var fyrir 320.000 en Landslið Kjötiðnaðarmanna mun taka þátt í Heimsmeistarakeppni í kjötskurði sem fram fer í Sakramentó í Bandaríkjunum í september árið 2020 og mun ágóðinn renna í sjóð landsliðsins.
Einnig hefur landsliðið staðið að sölu á kjöthníf sem er merktur LK, en hnífurinn kemur í flottri gjafaöskju og kostar 15.000 krónur.
Landslið kjötiðnaðarmanna skipa:
- Kristján Hallur Leifsson, Kjötkompaní og þjálfari
- Aðalbjörn Jónsson, Matfugl
- Jónas Þórólfsson, Viðbót Húsavík
- Friðrik Þór Erlingsson, Kjöthúsið
- Jón Gísli Jónsson, Kjötkompaní
- Rakel Þorgilsdóttir, Kjarnafæði
Næstkomandi helgi 12.- 14. apríl verður æfing hjá landsliðinu.
Það var Rún Heildverslun sem hannaði gallana með landsliðsmeðlimum.
Með fylgja myndir frá Íslandsmóti iðngreina sem að Jón Karl Jónsson tók:
Myndir: Jón Karl Jónsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt7 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin