Keppni
Landslið kjötiðnaðarmanna fullskipað
![Landslið kjötiðnaðarmanna](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2019/04/lk-medlimir-2019-7-1024x707.jpg)
Landslið kjötiðnaðarmanna.
Nafn og vinnustaður meðlima, frá vinstri:
Aðalbjörn Jónsson Matfugl, Kristján Hallur Leifsson Kjötkompaní og þjálfari, Jónas Þórólfsson Viðbót Húsavík. Friðrik Þór Erlingsson Kjöthúsið, Jón Gísli Jónsson Kjötkompaní og Rakel Þorgilsdóttir Kjarnafæði
Landslið kjötiðnaðarmanna (LK) hefur verið áberandi síðastliðnar vikur, útvarpsviðtölum, á Íslandsmóti iðngreina þar sem landsliðið seldi 15 lambaskrokka sem að Landsamtök Sauðfjárbænda gaf í nemakeppni í kjötiðnaði.
Selt var fyrir 320.000 en Landslið Kjötiðnaðarmanna mun taka þátt í Heimsmeistarakeppni í kjötskurði sem fram fer í Sakramentó í Bandaríkjunum í september árið 2020 og mun ágóðinn renna í sjóð landsliðsins.
Einnig hefur landsliðið staðið að sölu á kjöthníf sem er merktur LK, en hnífurinn kemur í flottri gjafaöskju og kostar 15.000 krónur.
Landslið kjötiðnaðarmanna skipa:
- Kristján Hallur Leifsson, Kjötkompaní og þjálfari
- Aðalbjörn Jónsson, Matfugl
- Jónas Þórólfsson, Viðbót Húsavík
- Friðrik Þór Erlingsson, Kjöthúsið
- Jón Gísli Jónsson, Kjötkompaní
- Rakel Þorgilsdóttir, Kjarnafæði
Næstkomandi helgi 12.- 14. apríl verður æfing hjá landsliðinu.
Það var Rún Heildverslun sem hannaði gallana með landsliðsmeðlimum.
Með fylgja myndir frá Íslandsmóti iðngreina sem að Jón Karl Jónsson tók:
Myndir: Jón Karl Jónsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit