Uppskriftir
Lambarif í rabbabara BBQ & kúmen-hvítkál
Innihald:
1 kg Lambasíða
200 gr Rabbabarasulta
400 ml Lambasoð (eða vatn+teningur / soð er betra samt)
100 gr Tamari sósa
100 gr Púðursykur
40 ml Eplaedik
1 tsk Cayanne pipar
Salt og Pipar
Aðferð:
Lambasíða elduð í ofni með salti og pipar á 220°c í 25 min, þá lekur mikið af fitu af vöðvanum. Því næst er bara kjötið án fitu sett í eldfast mót ásamt rest af hráefni. Þetta er því næst eldað í 2,5 klst við 160°c með loki eða álpappír. Eftir að því er lokið er sósan sem lekur af smökkuð til með salti og pipar, ef hún er þunn er hún soðin aðeins niður í potti. Gljáin er svo smurður á lambið aftur og sett inn í ofn á 220°c í 10 mín.
Hvítkálshaus skorin í fjóra bita og tekinn niður í lauf. Hvítkálið er svo létt soðið í söltuðu vatni með kúmenfræjum í 4 mín.
Höfundur er Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu