Starfsmannavelta
Krydd fær greiðslustöðvun til 29. apríl
Héraðsdómur Reykjaness hefur veitt Krydd veitingahús ehf. sem rekur samnefndan veitingastað í Hafnarborg, heimild til greiðslustöðvunar til 29. apríl, en beiðni um það barst frá fyrirtækinu 3. apríl sl., að því er fram kemur í Fjarðarfréttum.
Sjá einnig:
Í beiðninni kom fram að eignir væru óverulegar og standi ekki undir skuldbindingum félagsins. Árangurslaust fjárnám var gert hjá félaginu 25. mars.
Telja fyrirsvarsmenn félagsins að með endurskipulagningu á fjárhag félagsins, eftirgjöf skulda, nýs lánsfésog mögulega aukins hlutafés, geti þeir mögulega komið rekstrinum á réttan kjöl. Segja þeir að reksturinn hafi gengið erfiðlega til að byrja með en eftir endurskipulagningu 2019 hafi reksturinn gengið vel og skilað hagnaði. Hins vegar hafi farið á verri veg í mars vegna aðstæðna í þjóðfélaginu.
Bernharð Bogason lögmaður mun vinna með félaginu við endurskipulagningu og freista þess að ná eftirgjöf á hluta af skuldum með frjálsum samningum eða nauðasamningi.
Veitingahúsið Krydd var formlega opnað 28. apríl 2018.
Sjá einnig:
KRYDD Veitingahús; „Við opnum á Laugardaginn kl. 18“ – Sjáðu matseðilinn hér
Mynd: facebook / Veitingahúsið Krydd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi