Nemendur & nemakeppni
Kræsingarnar hjá framreiðslu- og bakaranemum runnu út eins og heitar lummur
Bakara-, framreiðslunemar í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi tóku á móti gestum í gærdag og þau stóðu sig með prýði. Fjölmargir gestir mættu sem smökkuðu á herlegheitunum úr smiðju bakradeildarinnar, þ.á.m. fjölbreytt úrval af afternoon pastry og eðal kaffi sem að framreiðslunemar báru á borð.
Myndir: Ásgeir Þór Tómasson kennari í Hótel og matvælaskólanum
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa