Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Konditormeistarar opna ísbúð
Skúbb Ísgerð opnar á næstu dögum að Laugarásvegi 1 í Reykjavík. Það eru félagarnir Karl Viggó Vigfússon konditor og bakari, Hjalti Lýðsson súkkulaðigerðamaður og konditor og Friðrik Haraldsson viðskiptafræðingur sem standa á bak við ísbúðina. Friðrik er einn af eigendum The Laundromat Café í Austurstræti, en nýlega seldi hann hlut sinn í brugghúsinu Bryggjan við Grandagarð 8.
„Þegar við hjá SKÚBB veljum að gera sorbet, lakkrís eða silkimjúkan vanilluís með þúsundir ósvikina vanillukorna, gerum við engar málamiðlanir þegar það kemur að vali að hráefni.“
, segir í tilkynningu á facebook síðu Skúbb.
„Hugmyndin af Skúbb er að gera ís sem er gerður frá grunni með bestu vörum sem völ er á og velja alltaf lífrænt ef hægt er. Ef við eru erum með jarðaberjaís á boðstólnum þá er hann gerður úr jarðaberjum enda eru við Hjalti báðir Konditorar og við vitum að val á hráefni er ákaflega mikilvægt.
, segir Karl Viggó í samtali við Morgunblaðið.
Myndir: facebook / Skúbb
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður