Keppni
Kokkur ársins 2016: Ert þú búinn að senda inn uppskrift?
Skilafrestur er til miðnættis mánudaginn 18. janúar á netfangið [email protected]
Valdar verða þær 10 uppskriftir sem þykja lofa góðu þar sem mið er tekið af frumleika, nýtingu á hráefni og útliti réttar.
Eftir yfirferð dómara á innsendum uppskriftum verða 10 matreiðslumenn valdir áfram í keppninni til að elda réttinn sinn fyrir dómnefnd. Sá hluti keppninnar fer fram 8. febrúar í Kolabrautinni.
Sjá einnig: Kokkur ársins 2016
Að forkeppni lokinni verða 5 bestu matreiðslumennirnir valdir til að keppa til úrslita um titilinn Kokkur Ársins 2016. Úrslitakeppnin fer fram 13. febrúar á glæsilegum Gala kvölderði í Hörpu þar sem Kokkalandsliðið býður upp á 4 rétta veisluseðil.
Kokkur ársins 2016 (e. Chef of the Year) er besti kokkur Íslands árið 2016. Sigurvegarinn hlýtur að launum þátttökurétt fyrir Íslands hönd í keppninni „Nordic Chef Of The Year“ sem fram fer í mars 2016 í Herning Danmörku auk peningaverðlauna.
Mkv
Kokkur Ársins undirbúningsnefnd- Klúbbur matreiðslumeistara
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Frétt1 dagur síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða