Keppni
Kokkur ársins 2016: Ert þú búinn að senda inn uppskrift?
Skilafrestur er til miðnættis mánudaginn 18. janúar á netfangið [email protected]
Valdar verða þær 10 uppskriftir sem þykja lofa góðu þar sem mið er tekið af frumleika, nýtingu á hráefni og útliti réttar.
Eftir yfirferð dómara á innsendum uppskriftum verða 10 matreiðslumenn valdir áfram í keppninni til að elda réttinn sinn fyrir dómnefnd. Sá hluti keppninnar fer fram 8. febrúar í Kolabrautinni.
Sjá einnig: Kokkur ársins 2016
Að forkeppni lokinni verða 5 bestu matreiðslumennirnir valdir til að keppa til úrslita um titilinn Kokkur Ársins 2016. Úrslitakeppnin fer fram 13. febrúar á glæsilegum Gala kvölderði í Hörpu þar sem Kokkalandsliðið býður upp á 4 rétta veisluseðil.
Kokkur ársins 2016 (e. Chef of the Year) er besti kokkur Íslands árið 2016. Sigurvegarinn hlýtur að launum þátttökurétt fyrir Íslands hönd í keppninni „Nordic Chef Of The Year“ sem fram fer í mars 2016 í Herning Danmörku auk peningaverðlauna.
Mkv
Kokkur Ársins undirbúningsnefnd- Klúbbur matreiðslumeistara
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir