Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kokkanemi á Vox á lista yfir 20 heitustu gæjana á Tinder
Þorsteinn Halldór Þorsteinsson, 29 ára kokkanemi sem starfar á Vox, komst á lista Elle.com sem einn af bestu kostunum á stefnumótaappinu Tinder.
Þegar mbl.is hafði samband við Þorstein sagðist hann ekki kannast við það að hafa fundið fyrir auknum áhuga á sér eftir að greinin birtist, en hægt er að lesa nánar um listann á vef Morgunblaðsins hér.
Mynd: Skjáskot af vef Elle.com
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði






