Bjarni Gunnar Kristinsson
Kokkalandsliðið komið til Lúxemborgar
Kokkalandsliðið er komið á áfangastað í Lúxemborg. Flogið var með Icelandair til Frankfurt og þaðan keyrt í rútu til Lúxemborgar. Heilmikill farangur fylgdi liðinu og það viðkvæmasta fór með í handfarangri.
- Kokkalandsliðið – Mynd: Sveinbjörn Úlfarsson
- Kokkalandsliðið – Mynd: Sveinbjörn Úlfarsson
- Kokkalandsliðið – Mynd: Sveinbjörn Úlfarsson
- Kokkalandsliðið – Mynd: Sveinbjörn Úlfarsson
Næsta verkefni er að stilla upp fullbúnu eldhúsi og er þegar hafist handa við það. Það verður vaknað snemma í fyrramálið til að undirbúa fyrir keppnina í heitu réttunum. Á sama tíma byrjar hluti liðsins að undirbúa fyrir kalda borðið.
- Á sýningunni Expocast – Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson
- Á sýningunni Expocast – Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson
- Á sýningunni Expocast – Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson
- Á sýningunni Expocast – Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson
- Á sýningunni Expocast – Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson
Keppnin í heitu réttunum er á sunnudaginn og á fimmtudaginn verður kalda sýningarborðið sett upp.
Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson og Sveinbjörn Úlfarsson
/Margrét Sigurðardóttir
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
















