Bjarni Gunnar Kristinsson
Kokkalandsliðið komið til Lúxemborgar
Kokkalandsliðið er komið á áfangastað í Lúxemborg. Flogið var með Icelandair til Frankfurt og þaðan keyrt í rútu til Lúxemborgar. Heilmikill farangur fylgdi liðinu og það viðkvæmasta fór með í handfarangri.
- Kokkalandsliðið – Mynd: Sveinbjörn Úlfarsson
- Kokkalandsliðið – Mynd: Sveinbjörn Úlfarsson
- Kokkalandsliðið – Mynd: Sveinbjörn Úlfarsson
- Kokkalandsliðið – Mynd: Sveinbjörn Úlfarsson
Næsta verkefni er að stilla upp fullbúnu eldhúsi og er þegar hafist handa við það. Það verður vaknað snemma í fyrramálið til að undirbúa fyrir keppnina í heitu réttunum. Á sama tíma byrjar hluti liðsins að undirbúa fyrir kalda borðið.
- Á sýningunni Expocast – Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson
- Á sýningunni Expocast – Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson
- Á sýningunni Expocast – Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson
- Á sýningunni Expocast – Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson
- Á sýningunni Expocast – Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson
Keppnin í heitu réttunum er á sunnudaginn og á fimmtudaginn verður kalda sýningarborðið sett upp.
Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson og Sveinbjörn Úlfarsson
/Margrét Sigurðardóttir

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata