Bjarni Gunnar Kristinsson
Kokkalandsliðið komið til Lúxemborgar
Kokkalandsliðið er komið á áfangastað í Lúxemborg. Flogið var með Icelandair til Frankfurt og þaðan keyrt í rútu til Lúxemborgar. Heilmikill farangur fylgdi liðinu og það viðkvæmasta fór með í handfarangri.
Næsta verkefni er að stilla upp fullbúnu eldhúsi og er þegar hafist handa við það. Það verður vaknað snemma í fyrramálið til að undirbúa fyrir keppnina í heitu réttunum. Á sama tíma byrjar hluti liðsins að undirbúa fyrir kalda borðið.
Keppnin í heitu réttunum er á sunnudaginn og á fimmtudaginn verður kalda sýningarborðið sett upp.
Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson og Sveinbjörn Úlfarsson
/Margrét Sigurðardóttir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025