Bjarni Gunnar Kristinsson
Kokkalandsliðið komið til Lúxemborgar
Kokkalandsliðið er komið á áfangastað í Lúxemborg. Flogið var með Icelandair til Frankfurt og þaðan keyrt í rútu til Lúxemborgar. Heilmikill farangur fylgdi liðinu og það viðkvæmasta fór með í handfarangri.
- Kokkalandsliðið – Mynd: Sveinbjörn Úlfarsson
- Kokkalandsliðið – Mynd: Sveinbjörn Úlfarsson
- Kokkalandsliðið – Mynd: Sveinbjörn Úlfarsson
- Kokkalandsliðið – Mynd: Sveinbjörn Úlfarsson
Næsta verkefni er að stilla upp fullbúnu eldhúsi og er þegar hafist handa við það. Það verður vaknað snemma í fyrramálið til að undirbúa fyrir keppnina í heitu réttunum. Á sama tíma byrjar hluti liðsins að undirbúa fyrir kalda borðið.
- Á sýningunni Expocast – Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson
- Á sýningunni Expocast – Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson
- Á sýningunni Expocast – Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson
- Á sýningunni Expocast – Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson
- Á sýningunni Expocast – Mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson
Keppnin í heitu réttunum er á sunnudaginn og á fimmtudaginn verður kalda sýningarborðið sett upp.
Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson og Sveinbjörn Úlfarsson
/Margrét Sigurðardóttir

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri