Keppni
Kokkalandsliðið eldar fyrir 700 manns
Kokkalandsliðið ætlar sér að matreiða glæsilegan kvöldverð fyrir Íslandsbanka, laugardagskvöldið 21 jan. 2006. Um 700 manns koma til með að snæða kvöldverðin hjá kokkalandsliðinu en veislan verður haldin í Laugardagshöllinni. Íslandsbanki veitir viðurkenningar og styrki til ýmissa aðila um kvöldið.
Langur og strangur undirbúningur er fyrir kvöldverðin en hann hefst í dag og fram að laugardagskvöldið og síðan er frágangur til snemma sunnudagsmorgun.
Hvorki meira né minna, þá verða um 50 til 60 matreiðslumenn sem koma til með að vera kokkalandsliðinu til halds og trausts.
Í fréttatilkynningunni eru KM félögum bent á að hafa samband við Daníel Sigurgeirsson, ef þeir vilja leggja sitt af mörkum við undirbúninginn ofl. en síminn hjá honum er 862-3155 og netfangið: [email protected]
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?






