Keppni
Kokkalandsliðið eldar fyrir 700 manns
Kokkalandsliðið ætlar sér að matreiða glæsilegan kvöldverð fyrir Íslandsbanka, laugardagskvöldið 21 jan. 2006. Um 700 manns koma til með að snæða kvöldverðin hjá kokkalandsliðinu en veislan verður haldin í Laugardagshöllinni. Íslandsbanki veitir viðurkenningar og styrki til ýmissa aðila um kvöldið.
Langur og strangur undirbúningur er fyrir kvöldverðin en hann hefst í dag og fram að laugardagskvöldið og síðan er frágangur til snemma sunnudagsmorgun.
Hvorki meira né minna, þá verða um 50 til 60 matreiðslumenn sem koma til með að vera kokkalandsliðinu til halds og trausts.
Í fréttatilkynningunni eru KM félögum bent á að hafa samband við Daníel Sigurgeirsson, ef þeir vilja leggja sitt af mörkum við undirbúninginn ofl. en síminn hjá honum er 862-3155 og netfangið: [email protected]
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir24 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






