Keppni
Kokkalandsliðið eldar fyrir 700 manns
Kokkalandsliðið ætlar sér að matreiða glæsilegan kvöldverð fyrir Íslandsbanka, laugardagskvöldið 21 jan. 2006. Um 700 manns koma til með að snæða kvöldverðin hjá kokkalandsliðinu en veislan verður haldin í Laugardagshöllinni. Íslandsbanki veitir viðurkenningar og styrki til ýmissa aðila um kvöldið.
Langur og strangur undirbúningur er fyrir kvöldverðin en hann hefst í dag og fram að laugardagskvöldið og síðan er frágangur til snemma sunnudagsmorgun.
Hvorki meira né minna, þá verða um 50 til 60 matreiðslumenn sem koma til með að vera kokkalandsliðinu til halds og trausts.
Í fréttatilkynningunni eru KM félögum bent á að hafa samband við Daníel Sigurgeirsson, ef þeir vilja leggja sitt af mörkum við undirbúninginn ofl. en síminn hjá honum er 862-3155 og netfangið: [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn5 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar






