Viðtöl, örfréttir & frumraun
KM 50 ára – Hundruði frétta um Klúbb matreiðslumeistara hér á fréttasíðunni – Myndir
Ófáar fréttir og myndir hafa verið skrifaðar síðustu 25 ár hér á freisting.is/veitingageirinn.is um Klúbb Matreiðslumeistara sem fagnar 50 ára afmæli í dag.
Haldið verður upp á afmæli Klúbbs Matreiðslumeistara í dag, 9. september milli 18:00 og 21:00 á Hilton Hótel Nordica, þar sem boðið verður upp á léttar veitingar, myndasýningu, ræður og gleði.
Klúbbur matreiðslumeistara (sjá fréttayfirlit hér) rekur Kokkalandsliðið (sjá fréttayfirlit hér) og heldur keppnina um Kokk ársins (sjá fréttayfirlit hér), auk fjölda annarra verkefna sem miða að eflingu matarmenningu okkar Íslendinga.
Að auki er hægt að sjá fréttayfirlit hér, um Klúbb matreiðslumeistara á Norðurlandi.
Í gagnagrunni veitingageirans eru þó fleiri KM fréttir sem eru ekki merktar þeim flokkum sem hér eru taldir upp.
Með fylgja nokkrar myndir frá starfi KM sem birst hafa með í fréttum.
Myndir: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana