Viðtöl, örfréttir & frumraun
KM 50 ára – Hundruði frétta um Klúbb matreiðslumeistara hér á fréttasíðunni – Myndir
Ófáar fréttir og myndir hafa verið skrifaðar síðustu 25 ár hér á freisting.is/veitingageirinn.is um Klúbb Matreiðslumeistara sem fagnar 50 ára afmæli í dag.
Haldið verður upp á afmæli Klúbbs Matreiðslumeistara í dag, 9. september milli 18:00 og 21:00 á Hilton Hótel Nordica, þar sem boðið verður upp á léttar veitingar, myndasýningu, ræður og gleði.
Klúbbur matreiðslumeistara (sjá fréttayfirlit hér) rekur Kokkalandsliðið (sjá fréttayfirlit hér) og heldur keppnina um Kokk ársins (sjá fréttayfirlit hér), auk fjölda annarra verkefna sem miða að eflingu matarmenningu okkar Íslendinga.
Að auki er hægt að sjá fréttayfirlit hér, um Klúbb matreiðslumeistara á Norðurlandi.
Í gagnagrunni veitingageirans eru þó fleiri KM fréttir sem eru ekki merktar þeim flokkum sem hér eru taldir upp.
Með fylgja nokkrar myndir frá starfi KM sem birst hafa með í fréttum.
Myndir: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði