Markaðurinn
Kjúklingasalat með eggjanúðlum
Hráefni
700 gr Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri
1 krukka Blue Dragon Hoi Sin sósa
1 stk lime
1 tsk Blue Dragon Minced Ginger, engifermauk
1 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli, chilimauk
½ dl Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía
½ pakki Blue Dragon eggjanúðlur
1 box lambhagasalat
½ gul melóna
1 stk rauð paprika
2 stk appelsínur
fersk mynta
ferskt kóríander
Leiðbeiningar
1 – Byrjið á dressingunni. Blandið saman 1 dl af Hoi Sin sósunni, engifermaukinu, chilimaukinu og safa úr 1 stk lime, pískið ólífuolíunni saman við.
2 – Blandið restinni af Hoi Sin sósunni saman við kjúklingalærin.
3 – Sjóðið núðlurnar í 4-5 mínútur og kælið. Veltið upp úr hluta af dressingunni.
4 – Skerið grænmeti og ávexti í bita og raðið á stórt fat. Setjið núðlurnar í miðjuna.
5 – Grillið kjúklinginn í 10 mínútur eða þar til hann er fulleldaður.
6 – Leggið kjúklinginn ofan á núðurnar og hellið restinni af dressingunni yfir.
7 – Stráið myntu og kóríander yfir salatið.
Vídeó
SumarsalatSjá uppskrift hér: https://gerumdaginngirnilegan.is/uppskrift/sumarsalat-med-kjuklingalaerum-og-eggjanudlum/#salat #uppskrift #kjúklingur #RosePoultry #BlueDragon #grill #FilippoBerio
Posted by Gerum daginn girnilegan on Thursday, 13 September 2018
Mynd og uppskrift: www.gerumdaginngirnilegan.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla