Markaðurinn
Kjúklingasalat með eggjanúðlum
Hráefni
700 gr Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri
1 krukka Blue Dragon Hoi Sin sósa
1 stk lime
1 tsk Blue Dragon Minced Ginger, engifermauk
1 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli, chilimauk
½ dl Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía
½ pakki Blue Dragon eggjanúðlur
1 box lambhagasalat
½ gul melóna
1 stk rauð paprika
2 stk appelsínur
fersk mynta
ferskt kóríander
Leiðbeiningar
1 – Byrjið á dressingunni. Blandið saman 1 dl af Hoi Sin sósunni, engifermaukinu, chilimaukinu og safa úr 1 stk lime, pískið ólífuolíunni saman við.
2 – Blandið restinni af Hoi Sin sósunni saman við kjúklingalærin.
3 – Sjóðið núðlurnar í 4-5 mínútur og kælið. Veltið upp úr hluta af dressingunni.
4 – Skerið grænmeti og ávexti í bita og raðið á stórt fat. Setjið núðlurnar í miðjuna.
5 – Grillið kjúklinginn í 10 mínútur eða þar til hann er fulleldaður.
6 – Leggið kjúklinginn ofan á núðurnar og hellið restinni af dressingunni yfir.
7 – Stráið myntu og kóríander yfir salatið.
Vídeó
SumarsalatSjá uppskrift hér: https://gerumdaginngirnilegan.is/uppskrift/sumarsalat-med-kjuklingalaerum-og-eggjanudlum/#salat #uppskrift #kjúklingur #RosePoultry #BlueDragon #grill #FilippoBerio
Posted by Gerum daginn girnilegan on Thursday, 13 September 2018
Mynd og uppskrift: www.gerumdaginngirnilegan.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit