Markaðurinn
Kjúklingabringur, rótargrænmetisbuff og ljúf súkkulaðikaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. eru kjúklingabringur og rótargrænmetisbuff. Við erum nýkomin með frosnar kjúklingaafurðir í sölu og bjóðum núna kjúklingabringur (70-150gr) með 20% afslætti eða 5 kg kassa á 6.602 kr. Rótargrænmetisbuffin eða rótargrænmetismedalíurnar eins og við köllum þær stundum eru frá Felix. Þessa vikuna bjóðum við 5 kg kassa með 40% afslætti eða á 1.778 kr.
Kaka vikunnar er ómótstæðileg súkkulaðikaka með súkkulaðimús frá Erlenbacher. Hver kaka er forskorin í 24 frekar litla bita og hentar kakan því meðal annars einstaklega vel á eftirréttahlaðborð. Kakan fæst með 40% afslætti á 2.611 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á sala@asbjorn.is fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekran fær lífræna vottun – Styrkir stöðu sína á markaði með sjálfbæra nálgun
-
Frétt3 dagar síðan
Ólöglegt litarefni fannst í paprikukryddi – Neytendur varaðir við