Markaðurinn
Kjúklingabringur, rótargrænmetisbuff og ljúf súkkulaðikaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. eru kjúklingabringur og rótargrænmetisbuff. Við erum nýkomin með frosnar kjúklingaafurðir í sölu og bjóðum núna kjúklingabringur (70-150gr) með 20% afslætti eða 5 kg kassa á 6.602 kr. Rótargrænmetisbuffin eða rótargrænmetismedalíurnar eins og við köllum þær stundum eru frá Felix. Þessa vikuna bjóðum við 5 kg kassa með 40% afslætti eða á 1.778 kr.
Kaka vikunnar er ómótstæðileg súkkulaðikaka með súkkulaðimús frá Erlenbacher. Hver kaka er forskorin í 24 frekar litla bita og hentar kakan því meðal annars einstaklega vel á eftirréttahlaðborð. Kakan fæst með 40% afslætti á 2.611 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






