Keppni
Kjötmeistari Íslands er Jón Þorsteinsson
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hélt í tíunda sinn fagkeppni meistarafélags kjötiðnaðarmanna í mars s.l. Keppnin fór fram í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi, en sama dag fór fram kynning á skólanum og iðngreinum sem þar eru kenndar.
Vörur í keppninni voru 143 og fengu 111 vörur verðlaun, þar af fengu 35% innsendra vara gullverðlaun, 29% fengu silfurverðlaun og 13% fengu bronsverðlaun. Vörurnar voru dæmdar í Hótel og matvælaskólanum og þar gafst gestum og gangandi tækifæri til að skoða og smakka innsendar vörur.
Það var síðan Jón Þorsteinsson kjötiðnaðarmaður hjá Sláturfélagi Suðurlands sem fékk flest stig samanlagt úr fimm stigahæstu vörum sínum og hreppti titilinn Kjötmeistari Íslands 2014.
Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um verðlaunin með því að smella hér.
Það var Björk Guðbrandsdóttir sem tók meðfylgjandi myndir sem teknar voru á verðlaunafhendingunni og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hennar:
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan