Kokkalandsliðið
Kíktu á bakvið tjöldin þegar Kokkalandsliðið eldaði í Viðey
Í síðasta mánuði eldaði Kokkalandsliðið íslenskan þorsk, lamb og Ísey skyr fyrir gesti frá um 195 löndum! Viðburðurinn var haldinn í Viðey eftir fyrsta leik Íslands á HM í fótbolta.
Hér getur þú séð bakvið tjöldin frá þessum stórskemmtilega viðburði:
(English below)Í síðasta mánuði eldaði Kokkalandsliðið íslenskan þorsk, lamb og Ísey skyr fyrir gesti frá um 195 löndum! Viðburðurinn var haldinn í Viðey eftir fyrsta leik Íslands á HM í fótbolta. Hér getur þú séð bakvið tjöldin frá þessum stórskemmtilega viðburði ? #TeamIceland- – – Last month the Icelandic culinary team cooked Icelandic cod, lamb and Ísey skyr for people from over 195 countries! The event took place in Viðey after Iceland's first match at the World Cup. Check out the behind the scenes video here ? #TeamIceland
Posted by Kokkalandsliðið on Thursday, 19 July 2018
Mynd: facebook / Kokkalandsliðið
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






