Kokkalandsliðið
Kíktu á bakvið tjöldin þegar Kokkalandsliðið eldaði í Viðey
Í síðasta mánuði eldaði Kokkalandsliðið íslenskan þorsk, lamb og Ísey skyr fyrir gesti frá um 195 löndum! Viðburðurinn var haldinn í Viðey eftir fyrsta leik Íslands á HM í fótbolta.
Hér getur þú séð bakvið tjöldin frá þessum stórskemmtilega viðburði:
(English below)Í síðasta mánuði eldaði Kokkalandsliðið íslenskan þorsk, lamb og Ísey skyr fyrir gesti frá um 195 löndum! Viðburðurinn var haldinn í Viðey eftir fyrsta leik Íslands á HM í fótbolta. Hér getur þú séð bakvið tjöldin frá þessum stórskemmtilega viðburði ? #TeamIceland- – – Last month the Icelandic culinary team cooked Icelandic cod, lamb and Ísey skyr for people from over 195 countries! The event took place in Viðey after Iceland's first match at the World Cup. Check out the behind the scenes video here ? #TeamIceland
Posted by Kokkalandsliðið on Thursday, 19 July 2018
Mynd: facebook / Kokkalandsliðið
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024