Keppni
Keppni um titilinn Matreiðslu-, og Framreiðslumaður og Ungkokkur Norðurlandanna hófst í morgun
Keppni er hafin Matreiðslumaður Norðurlandanna í Herning í Danmörku. Það eru þeir Sindri Guðbrandur Sigurðsson, Gabríel Kristinn Bjarnason sem keppa fyrir hönd Íslands í dag. Á sama tíma fer fram keppnin Framreiðslumaður Norðurlandanna en það er Steinar Bjarnarson sem er fulltrúi Íslands þar.
Sindri Guðbrandur tekur þátt í keppninni um matreiðslumann Norðurlandana en þar keppa sterkustu matreiðslumenn allra norðurlandana. Gabríel Kristinn keppir í keppninni um ungkokkur Norðurlandanna en eins og nafnið gefur til kynna er þetta keppni milli efnilegustu matreiðslumann á norðurlöndunum.
Steinar keppir svo um titilinn Framreiðslumaður Norðurlandana, en Klúbbur matreiðslumeistara hefur um árabil sent framreiðsluman í þessa keppni.
Mikil spenna er fyrir keppnina enda eru norrænu liðin meðal sterkustu liða heims síðustu ár og matreiðslumenn frá norðurlöndum raða sér yfirleit í öll efstu sæti alþjóðlegra keppna.
Sveinn Steinsson og Aþena Þöll kepptu í gær í “Nordic Green Chef” en það keppnisform var nýtt á Norðurlandamótinu í ár. Sjá má myndir frá þeirri keppni hér.
Myndir: Brynja Kr Thorlacius
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000