Keppni
Keppni um titilinn Matreiðslu-, og Framreiðslumaður og Ungkokkur Norðurlandanna hófst í morgun

Frá lokaæfingunni á fimmtudaginn sl. Frá vinstri: Hafliði Halldórsson fyrrum forseti Klúbbs matreiðslumeistara, keppendurnir; Gabríel Kristinn Bjarnason, Steinar Bjarnarson, Sindri Guðbrandur Sigurðsson og Þórir Erlingsson núverandi forseti Klúbbsins.
Keppni er hafin Matreiðslumaður Norðurlandanna í Herning í Danmörku. Það eru þeir Sindri Guðbrandur Sigurðsson, Gabríel Kristinn Bjarnason sem keppa fyrir hönd Íslands í dag. Á sama tíma fer fram keppnin Framreiðslumaður Norðurlandanna en það er Steinar Bjarnarson sem er fulltrúi Íslands þar.

Sindri Guðbrandur tekur þátt í keppninni um Matreiðslumann Norðurlandana en þar keppa sterkustu matreiðslumenn allra norðurlandana.
Sindri Guðbrandur tekur þátt í keppninni um matreiðslumann Norðurlandana en þar keppa sterkustu matreiðslumenn allra norðurlandana. Gabríel Kristinn keppir í keppninni um ungkokkur Norðurlandanna en eins og nafnið gefur til kynna er þetta keppni milli efnilegustu matreiðslumann á norðurlöndunum.

Steinar Bjarnarson keppir um titilinn Framreiðslumaður Norðurlandana, en Klúbbur matreiðslumeistara hefur um árabil sent framreiðslumann í þessa keppni.
Steinar keppir svo um titilinn Framreiðslumaður Norðurlandana, en Klúbbur matreiðslumeistara hefur um árabil sent framreiðsluman í þessa keppni.
Mikil spenna er fyrir keppnina enda eru norrænu liðin meðal sterkustu liða heims síðustu ár og matreiðslumenn frá norðurlöndum raða sér yfirleit í öll efstu sæti alþjóðlegra keppna.
Sveinn Steinsson og Aþena Þöll kepptu í gær í “Nordic Green Chef” en það keppnisform var nýtt á Norðurlandamótinu í ár. Sjá má myndir frá þeirri keppni hér.
Myndir: Brynja Kr Thorlacius

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?