Vertu memm

Keppni

Keppni um titilinn Matreiðslu-, og Framreiðslumaður Norðurlanda – Garðar Kári, Wiktor og Hilmar Örn keppa fyrir Íslands hönd

Birting:

þann

Matreiðslu-, og framreiðslumaður Norðurlanda 2019

Hjá Fastus er sérútbúið æfingaeldhús þar sem íslensku Bocuse d´Or kandítatar og aðrir fagmenn hafa nýtt sér í æfingar, frábært framtak hjá Fastus.

Síðastliðnar vikur hafa farið fram stífar æfingar í Fastus eldhúsinu hjá íslenskum keppendum í Matreiðslu-, og framreiðslumaður Norðurlanda. Keppnirnar verða haldnar næstkomandi laugardag í Hörpu. Snapchat veitingageirans verður á staðnum, fylgist með: veitingageirinn

Garðar Kári Garðarsson Kokkur ársins 2018 keppir í Matreiðslumaður Norðurlanda, Wiktor Pálsson í ungliðadeildinni í Matreiðslumaður Norðurlanda og Hilmar Örn Hafsteinsson í Framreiðslumaður Norðurlanda.

Sjá einnig: Norrænt þing matreiðslumeistara á næsta leiti – Taktu þátt í skemmtilegu þingi

Matreiðslu-, og framreiðslumaður Norðurlanda 2019

Garðar Kári Garðarsson einbeittur á svip á einni af fjölmörgum æfingum.

Matreiðslu-, og framreiðslumaður Norðurlanda 2019

Hilmar Örn að gera sig kláran

Keppendur

Keppendur um titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda:

Finnland – Niko Suomalainen
Svíþjóð – Henric Herbertsson
Danmörk – Jesper Dams Hansen
Noregur – Kjell Patrick Ørmen Johnsen
Ísland – Garðar Kári Garðarsson

Ungliðar í Matreiðslumaður Norðurlanda:

Finnland – Niall Larjala
Svíþjóð – Anton Roos
Danmörk – Casper Correll
Noregur – Aron Espeland
Ísland – Wiktor Pálsson

Framreiðslumaður Norðurlanda:

Finnland – Noora Sipilä
Svíþjóð – Tekur ekki þátt!
Danmörk – Nicolai Martens
Noregur – Kristoffer Aga
Ísland – Hilmar Örn Hafsteinsson

Dómarar

Dómarar í Matreiðslumaður Norðurlanda:

Finnland – Samuel Mikander
Svíþjóð – Fredrik Andersson
Danmörk – Thomas Riis
Noregur – Jørn Lie
Ísland – Þráinn Freyr Vigfússon

Dómarar í Framreiðslumaður Norðurlanda:

Finnland – Saara Alander
Svíþjóð – Tekur ekki þátt!
Danmörk – Heine Egelund
Noregur – Alexander Skjefte
Ísland – Elías Már Hallgrímsson

Yfirdómarar:

Ísland – Natascha Fischer, framreiðslumaður
Ísland – Bjarni Gunnar Kristinsson, matreiðslumaður

Matreiðslu-, og framreiðslumaður Norðurlanda 2019

Matreiðslu-, og framreiðslumaður Norðurlanda 2019

Matreiðslu-, og framreiðslumaður Norðurlanda 2019

Myndir tók Steinar Sigurðsson, deildarstjóri fyrirtækjasviðs hjá Fastus.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið smari@veitingageirinn.is Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið

Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
RSS - Molar