Keppni
Keppni um titilinn Matreiðslu-, og Framreiðslumaður Norðurlanda – Garðar Kári, Wiktor og Hilmar Örn keppa fyrir Íslands hönd
Síðastliðnar vikur hafa farið fram stífar æfingar í Fastus eldhúsinu hjá íslenskum keppendum í Matreiðslu-, og framreiðslumaður Norðurlanda. Keppnirnar verða haldnar næstkomandi laugardag í Hörpu. Snapchat veitingageirans verður á staðnum, fylgist með: veitingageirinn
Garðar Kári Garðarsson Kokkur ársins 2018 keppir í Matreiðslumaður Norðurlanda, Wiktor Pálsson í ungliðadeildinni í Matreiðslumaður Norðurlanda og Hilmar Örn Hafsteinsson í Framreiðslumaður Norðurlanda.
Sjá einnig: Norrænt þing matreiðslumeistara á næsta leiti – Taktu þátt í skemmtilegu þingi
Keppendur
Keppendur um titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda:
Finnland – Niko Suomalainen
Svíþjóð – Henric Herbertsson
Danmörk – Jesper Dams Hansen
Noregur – Kjell Patrick Ørmen Johnsen
Ísland – Garðar Kári Garðarsson
Ungliðar í Matreiðslumaður Norðurlanda:
Finnland – Niall Larjala
Svíþjóð – Anton Roos
Danmörk – Casper Correll
Noregur – Aron Espeland
Ísland – Wiktor Pálsson
Framreiðslumaður Norðurlanda:
Finnland – Noora Sipilä
Svíþjóð – Tekur ekki þátt!
Danmörk – Nicolai Martens
Noregur – Kristoffer Aga
Ísland – Hilmar Örn Hafsteinsson
Dómarar
Dómarar í Matreiðslumaður Norðurlanda:
Finnland – Samuel Mikander
Svíþjóð – Fredrik Andersson
Danmörk – Thomas Riis
Noregur – Jørn Lie
Ísland – Þráinn Freyr Vigfússon
Dómarar í Framreiðslumaður Norðurlanda:
Finnland – Saara Alander
Svíþjóð – Tekur ekki þátt!
Danmörk – Heine Egelund
Noregur – Alexander Skjefte
Ísland – Elías Már Hallgrímsson
Yfirdómarar:
Ísland – Natascha Fischer, framreiðslumaður
Ísland – Bjarni Gunnar Kristinsson, matreiðslumaður
Myndir tók Steinar Sigurðsson, deildarstjóri fyrirtækjasviðs hjá Fastus.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði