Keppni
Keppni um titilinn Matreiðslu-, og Framreiðslumaður Norðurlanda – Garðar Kári, Wiktor og Hilmar Örn keppa fyrir Íslands hönd
Síðastliðnar vikur hafa farið fram stífar æfingar í Fastus eldhúsinu hjá íslenskum keppendum í Matreiðslu-, og framreiðslumaður Norðurlanda. Keppnirnar verða haldnar næstkomandi laugardag í Hörpu. Snapchat veitingageirans verður á staðnum, fylgist með: veitingageirinn
Garðar Kári Garðarsson Kokkur ársins 2018 keppir í Matreiðslumaður Norðurlanda, Wiktor Pálsson í ungliðadeildinni í Matreiðslumaður Norðurlanda og Hilmar Örn Hafsteinsson í Framreiðslumaður Norðurlanda.
Sjá einnig: Norrænt þing matreiðslumeistara á næsta leiti – Taktu þátt í skemmtilegu þingi
Keppendur
Keppendur um titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda:
Finnland – Niko Suomalainen
Svíþjóð – Henric Herbertsson
Danmörk – Jesper Dams Hansen
Noregur – Kjell Patrick Ørmen Johnsen
Ísland – Garðar Kári Garðarsson
Ungliðar í Matreiðslumaður Norðurlanda:
Finnland – Niall Larjala
Svíþjóð – Anton Roos
Danmörk – Casper Correll
Noregur – Aron Espeland
Ísland – Wiktor Pálsson
Framreiðslumaður Norðurlanda:
Finnland – Noora Sipilä
Svíþjóð – Tekur ekki þátt!
Danmörk – Nicolai Martens
Noregur – Kristoffer Aga
Ísland – Hilmar Örn Hafsteinsson
Dómarar
Dómarar í Matreiðslumaður Norðurlanda:
Finnland – Samuel Mikander
Svíþjóð – Fredrik Andersson
Danmörk – Thomas Riis
Noregur – Jørn Lie
Ísland – Þráinn Freyr Vigfússon
Dómarar í Framreiðslumaður Norðurlanda:
Finnland – Saara Alander
Svíþjóð – Tekur ekki þátt!
Danmörk – Heine Egelund
Noregur – Alexander Skjefte
Ísland – Elías Már Hallgrímsson
Yfirdómarar:
Ísland – Natascha Fischer, framreiðslumaður
Ísland – Bjarni Gunnar Kristinsson, matreiðslumaður
Myndir tók Steinar Sigurðsson, deildarstjóri fyrirtækjasviðs hjá Fastus.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt5 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun