Keppni
Keppni um titilinn Matreiðslu-, og Framreiðslumaður Norðurlanda – Garðar Kári, Wiktor og Hilmar Örn keppa fyrir Íslands hönd

Hjá Fastus er sérútbúið æfingaeldhús þar sem íslensku Bocuse d´Or kandítatar og aðrir fagmenn hafa nýtt sér í æfingar, frábært framtak hjá Fastus.
Síðastliðnar vikur hafa farið fram stífar æfingar í Fastus eldhúsinu hjá íslenskum keppendum í Matreiðslu-, og framreiðslumaður Norðurlanda. Keppnirnar verða haldnar næstkomandi laugardag í Hörpu. Snapchat veitingageirans verður á staðnum, fylgist með: veitingageirinn
Garðar Kári Garðarsson Kokkur ársins 2018 keppir í Matreiðslumaður Norðurlanda, Wiktor Pálsson í ungliðadeildinni í Matreiðslumaður Norðurlanda og Hilmar Örn Hafsteinsson í Framreiðslumaður Norðurlanda.
Sjá einnig: Norrænt þing matreiðslumeistara á næsta leiti – Taktu þátt í skemmtilegu þingi
Keppendur
Keppendur um titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda:
Finnland – Niko Suomalainen
Svíþjóð – Henric Herbertsson
Danmörk – Jesper Dams Hansen
Noregur – Kjell Patrick Ørmen Johnsen
Ísland – Garðar Kári Garðarsson
Ungliðar í Matreiðslumaður Norðurlanda:
Finnland – Niall Larjala
Svíþjóð – Anton Roos
Danmörk – Casper Correll
Noregur – Aron Espeland
Ísland – Wiktor Pálsson
Framreiðslumaður Norðurlanda:
Finnland – Noora Sipilä
Svíþjóð – Tekur ekki þátt!
Danmörk – Nicolai Martens
Noregur – Kristoffer Aga
Ísland – Hilmar Örn Hafsteinsson
Dómarar
Dómarar í Matreiðslumaður Norðurlanda:
Finnland – Samuel Mikander
Svíþjóð – Fredrik Andersson
Danmörk – Thomas Riis
Noregur – Jørn Lie
Ísland – Þráinn Freyr Vigfússon
Dómarar í Framreiðslumaður Norðurlanda:
Finnland – Saara Alander
Svíþjóð – Tekur ekki þátt!
Danmörk – Heine Egelund
Noregur – Alexander Skjefte
Ísland – Elías Már Hallgrímsson
Yfirdómarar:
Ísland – Natascha Fischer, framreiðslumaður
Ísland – Bjarni Gunnar Kristinsson, matreiðslumaður
Myndir tók Steinar Sigurðsson, deildarstjóri fyrirtækjasviðs hjá Fastus.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift