Smári Valtýr Sæbjörnsson
Keahótels ehf. kærir Bergþórugötu 23 ehf. fyrir að nota nafnið „Reykjavík Lights Apartments“
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu að banna Bergþórugötu 23 ehf. að nota auðkennið „Reykjavík Lights Apartments“ þar sem það var talið of líkt auðkenni Keahótel ehf. „Reykjavík Lights“.
Kom fram að þrátt fyrir að um almenn og lýsandi orð væri að ræða teldust orðin samsett og í samhengi við gistiþjónustu vera nógu sérkennandi til að geta notið verndar. Á vef Neytendastofu segir að aðilarnir væru keppinautar á markaði og því væri um hættu á ruglingi að ræða.
Úrskurðinn má lesa í heild sinni hér.
Mynd: skjáskot af google korti.
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni4 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel mætt á aðalfund Barþjónaklúbbs Íslands – Nýtt fríðindakerfi fyrir meðlimi klúbbsins – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða