Starfsmannavelta
Kaffihúsið í Auðkúlu framlengir lokun
Auðkúla er kaffihús og safn og glæsilegur töfraskógur sem umlykur Auðkúlu á meira en 6 hektara landi með fjölda trjátegunda, mörgum sem óvíða eru að finna á Íslandi.
Sjá einnig: Kaffihúsið Auðkúla opnar
Auðkúla er staðsett við Hellu og hefur boðið upp á súrdeigsbrauð með allskyns áleggi, vöfflur, kökur og uppáhellt kaffi og allt heimatilbúið á matseðlinum.
Í fyrra var kaffihúsið opið föstudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10- 17 yfir sumarið. Tilkynnt var í september í fyrra að kaffihúsið í Auðkúlu yrði lokað yfir veturinn nema fyrir fyrirfram bókaða hópa. Nú er svo komið að því að kaffihúsið í Auðkúlu verður einnig lokað í sumar nema fyrir hópa.
Mynd: audkula.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík







