Starfsmannavelta
Kaffihúsið í Auðkúlu framlengir lokun
Auðkúla er kaffihús og safn og glæsilegur töfraskógur sem umlykur Auðkúlu á meira en 6 hektara landi með fjölda trjátegunda, mörgum sem óvíða eru að finna á Íslandi.
Sjá einnig: Kaffihúsið Auðkúla opnar
Auðkúla er staðsett við Hellu og hefur boðið upp á súrdeigsbrauð með allskyns áleggi, vöfflur, kökur og uppáhellt kaffi og allt heimatilbúið á matseðlinum.
Í fyrra var kaffihúsið opið föstudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10- 17 yfir sumarið. Tilkynnt var í september í fyrra að kaffihúsið í Auðkúlu yrði lokað yfir veturinn nema fyrir fyrirfram bókaða hópa. Nú er svo komið að því að kaffihúsið í Auðkúlu verður einnig lokað í sumar nema fyrir hópa.
Mynd: audkula.is
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni2 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla