Starfsmannavelta
Kaffihúsið í Auðkúlu framlengir lokun
Auðkúla er kaffihús og safn og glæsilegur töfraskógur sem umlykur Auðkúlu á meira en 6 hektara landi með fjölda trjátegunda, mörgum sem óvíða eru að finna á Íslandi.
Sjá einnig: Kaffihúsið Auðkúla opnar
Auðkúla er staðsett við Hellu og hefur boðið upp á súrdeigsbrauð með allskyns áleggi, vöfflur, kökur og uppáhellt kaffi og allt heimatilbúið á matseðlinum.
Í fyrra var kaffihúsið opið föstudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10- 17 yfir sumarið. Tilkynnt var í september í fyrra að kaffihúsið í Auðkúlu yrði lokað yfir veturinn nema fyrir fyrirfram bókaða hópa. Nú er svo komið að því að kaffihúsið í Auðkúlu verður einnig lokað í sumar nema fyrir hópa.
Mynd: audkula.is
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir