Starfsmannavelta
Kaffihúsið í Auðkúlu framlengir lokun
Auðkúla er kaffihús og safn og glæsilegur töfraskógur sem umlykur Auðkúlu á meira en 6 hektara landi með fjölda trjátegunda, mörgum sem óvíða eru að finna á Íslandi.
Sjá einnig: Kaffihúsið Auðkúla opnar
Auðkúla er staðsett við Hellu og hefur boðið upp á súrdeigsbrauð með allskyns áleggi, vöfflur, kökur og uppáhellt kaffi og allt heimatilbúið á matseðlinum.
Í fyrra var kaffihúsið opið föstudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10- 17 yfir sumarið. Tilkynnt var í september í fyrra að kaffihúsið í Auðkúlu yrði lokað yfir veturinn nema fyrir fyrirfram bókaða hópa. Nú er svo komið að því að kaffihúsið í Auðkúlu verður einnig lokað í sumar nema fyrir hópa.
Mynd: audkula.is
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun41 minutes síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt