Matthías Þórarinsson
Kaffi list aftur á Klapparstíg
Spænski veitingamaðurinn Augustin hefur tekið á leigu húsnæði veitingastaðarins á Klapparstíg 38 sem lengst af hýsti Pasta Basta sem var vel þekktur staður, Basil & Lime og Gamla vínhúsið.
Augustin er ánægður með að vera kominn aftur á Klapparstíg en þar sló hann fyrst í gegn í reykvískum veitingaheimi með Kaffi List – þó aðeins neðar í götunni, að því er fram kemur á vefnum eirikurjonsson.is.
Þaðan flutti Kaffi List upp á Laugaveg en sá rekstur endaði með ósköpum og síðustu misserin hefur Augustin rekið Næsta bar í Ingólfsstræti þar til hann seldi hann fyrir nokkrum dögum.
Augustin stefnir að því að opna á Klapparstígnum eftir mánuð.
Greint frá á eirikurjonsson.is.
Mynd: Matthías
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé