Vertu memm

Matthías Þórarinsson

Kaffi list aftur á Klapparstíg

Birting:

þann

Basil & Lime var einnig til húsa við Klapparstíg 38

Basil & Lime var einnig til húsa við Klapparstíg 38

Spænski veitingamaðurinn Augustin hefur tekið á leigu húsnæði veitingastaðarins á Klapparstíg 38 sem lengst af hýsti Pasta Basta sem var vel þekktur staður, Basil & Lime og Gamla vínhúsið.

Augustin er ánægður með að vera kominn aftur á Klapparstíg en þar sló hann fyrst í gegn í reykvískum veitingaheimi með Kaffi List – þó aðeins neðar í götunni, að því er fram kemur á vefnum eirikurjonsson.is.

Þaðan flutti Kaffi List upp á Laugaveg en sá rekstur endaði með ósköpum og síðustu misserin hefur Augustin rekið Næsta bar í Ingólfsstræti þar til hann seldi hann fyrir nokkrum dögum.

Augustin stefnir að því að opna á Klapparstígnum eftir mánuð.

 

Greint frá á eirikurjonsson.is.

Mynd: Matthías

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið