Matthías Þórarinsson
Kaffi list aftur á Klapparstíg
Spænski veitingamaðurinn Augustin hefur tekið á leigu húsnæði veitingastaðarins á Klapparstíg 38 sem lengst af hýsti Pasta Basta sem var vel þekktur staður, Basil & Lime og Gamla vínhúsið.
Augustin er ánægður með að vera kominn aftur á Klapparstíg en þar sló hann fyrst í gegn í reykvískum veitingaheimi með Kaffi List – þó aðeins neðar í götunni, að því er fram kemur á vefnum eirikurjonsson.is.
Þaðan flutti Kaffi List upp á Laugaveg en sá rekstur endaði með ósköpum og síðustu misserin hefur Augustin rekið Næsta bar í Ingólfsstræti þar til hann seldi hann fyrir nokkrum dögum.
Augustin stefnir að því að opna á Klapparstígnum eftir mánuð.
Greint frá á eirikurjonsson.is.
Mynd: Matthías

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu