Starfsmannavelta
Kaffi Kjós lokar
Nú á dögunum lokaði Kaffi Kjós, þjónustumiðstöðin sem staðsett er í suðurhlíðum Meðalfells, fyrir fullt og allt. Rekstraraðilar og eigendur eru hjónin Birna Einarsdóttir og Hermann Ingólfsson, en þau hafa séð um reksturinn samfleytt í 23 ár.
Kaffi Kjós er nú komið á sölu og hafa nú þegar nokkrir sýnt staðnum áhuga.

Verslunarmannahelgi á Kaffi Kjós.
Kaffi Kjós er þjónustumiðstöð við Meðalfellsvatn í raunverulegu sveitaumhverfi þar sem margir möguleikar eru til skemmtilegrar útivistar og afþreyingar. Alla tíð hefur verið lögð áhersla á heimilislegt andrúmsloft.
Myndir: facebook / Kaffi Kjós

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.