Starfsmannavelta
Kaffi Kjós lokar
Nú á dögunum lokaði Kaffi Kjós, þjónustumiðstöðin sem staðsett er í suðurhlíðum Meðalfells, fyrir fullt og allt. Rekstraraðilar og eigendur eru hjónin Birna Einarsdóttir og Hermann Ingólfsson, en þau hafa séð um reksturinn samfleytt í 23 ár.
Kaffi Kjós er nú komið á sölu og hafa nú þegar nokkrir sýnt staðnum áhuga.

Verslunarmannahelgi á Kaffi Kjós.
Kaffi Kjós er þjónustumiðstöð við Meðalfellsvatn í raunverulegu sveitaumhverfi þar sem margir möguleikar eru til skemmtilegrar útivistar og afþreyingar. Alla tíð hefur verið lögð áhersla á heimilislegt andrúmsloft.
Myndir: facebook / Kaffi Kjós
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri









