Starfsmannavelta
Kaffi Kjós lokar
Nú á dögunum lokaði Kaffi Kjós, þjónustumiðstöðin sem staðsett er í suðurhlíðum Meðalfells, fyrir fullt og allt. Rekstraraðilar og eigendur eru hjónin Birna Einarsdóttir og Hermann Ingólfsson, en þau hafa séð um reksturinn samfleytt í 23 ár.
Kaffi Kjós er nú komið á sölu og hafa nú þegar nokkrir sýnt staðnum áhuga.

Verslunarmannahelgi á Kaffi Kjós.
Kaffi Kjós er þjónustumiðstöð við Meðalfellsvatn í raunverulegu sveitaumhverfi þar sem margir möguleikar eru til skemmtilegrar útivistar og afþreyingar. Alla tíð hefur verið lögð áhersla á heimilislegt andrúmsloft.
Myndir: facebook / Kaffi Kjós
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni5 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa









