Starfsmannavelta
Kaffi Emil lokar
Síðasti opnunardagur Kaffi Emils í Grundarfirði verður næstkomandi föstudag, 25. október. Undanfarin þrjú og hálft ár hafa mæðgurnar Olga Sædís Aðalsteinsdóttir og Elsa Fanney Grétarsdóttir átt veg og vanda að rekstri kaffihússins, með aðstoð eiginmanna sinna, þeirra Grétars Höskuldssonar og Markúsar Inga Karlssonar.
Olga sagði í samtali við Skessuhorn.is að nú hefðu þrjú af fjórum snúið sér að öðrum verkefnum. Hún hafi rekið kaffihúsið áfram undanfarin misseri en tekið ákvörðun um að föstudagurinn 25. október yrði síðasti dagurinn sem opið verður á Kaffi Emil.

Á kaffihúsinu var boðið upp á tertur, íslenskar hnallþórur, flatkökur með hangikjöti, ýmsa smárétti, reyktan lax, Quiche, salöt, tapasrétti, kaffidrykki og margt fleira
Myndir: facebook / Kaffi Emil
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






