Starfsmannavelta
Junkyard lokar
Matarvagninn Junkyard á Akranesi hættir rekstri um mánaðarmótin, en síðasti opnunardagurinn verður 31. janúar næstkomandi. Junkyard opnaði 18. mars 2019.
Eigendur eru Eva Helgadóttir og Daniel Ivánovics, en í tilkynningunni á facbook síðu vagnsins segir að ástæða lokunnar er vegna sérstakra fjölskylduaðstæðna og meiðslum.
Ekki skal örvænta, því að eigendur lofa því að Junkyard muni opna að nýju, en ekki hefur verið gefið út hvenær það verður.
Junkyard bauð upp á allskyns rétti í vegan fusion stíl.
Mynd: facebook / Junkyard

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?