Starfsmannavelta
Junkyard lokar
Matarvagninn Junkyard á Akranesi hættir rekstri um mánaðarmótin, en síðasti opnunardagurinn verður 31. janúar næstkomandi. Junkyard opnaði 18. mars 2019.
Eigendur eru Eva Helgadóttir og Daniel Ivánovics, en í tilkynningunni á facbook síðu vagnsins segir að ástæða lokunnar er vegna sérstakra fjölskylduaðstæðna og meiðslum.
Ekki skal örvænta, því að eigendur lofa því að Junkyard muni opna að nýju, en ekki hefur verið gefið út hvenær það verður.
Junkyard bauð upp á allskyns rétti í vegan fusion stíl.
Mynd: facebook / Junkyard
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






