Viðtöl, örfréttir & frumraun
Jón, Steinn og Valur sæmdir Cordon Bleu orðunni
Á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldinn var 7. apríl s.l. voru meðlimir klúbbsins sæmdir Cordon Bleu orðunni við hátíðlega athöfn. Að þessu sinni eru það Jón Þór Friðgeirsson, Steinn Óskar Sigurðsson og Valur Bergmundsson sem hljóta Cordon Bleu orðuna í ár.
Steinn Óskar var ekki á landinu þennan dag sem orðan var veitt, en honum verður afhent orðan við fyrsta tækfæri, samkvæmt allri hefð orðu og laganefnd Klúbbs Matreiðslumeistara.
Cordon Bleu orðan er veitt fyrir fagleg störf og störf að félagsmálum í klúbbnum og verið mjög virkir í félags- og/eða faglegu starfi klúbbsins. Viðkomandi þarf einnig að vera góður fagmaður og hafa gott orð á sér í greininni og vera góður fulltrúi klúbbsins út á við.
Hér eftirfarandi er ferilskrá Jóns og Vals (Steinn óskaði eftir því að ferilskrá sín yrði ekki birt):
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s