Viðtöl, örfréttir & frumraun
Jón, Steinn og Valur sæmdir Cordon Bleu orðunni
Á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldinn var 7. apríl s.l. voru meðlimir klúbbsins sæmdir Cordon Bleu orðunni við hátíðlega athöfn. Að þessu sinni eru það Jón Þór Friðgeirsson, Steinn Óskar Sigurðsson og Valur Bergmundsson sem hljóta Cordon Bleu orðuna í ár.
Steinn Óskar var ekki á landinu þennan dag sem orðan var veitt, en honum verður afhent orðan við fyrsta tækfæri, samkvæmt allri hefð orðu og laganefnd Klúbbs Matreiðslumeistara.
Cordon Bleu orðan er veitt fyrir fagleg störf og störf að félagsmálum í klúbbnum og verið mjög virkir í félags- og/eða faglegu starfi klúbbsins. Viðkomandi þarf einnig að vera góður fagmaður og hafa gott orð á sér í greininni og vera góður fulltrúi klúbbsins út á við.
Hér eftirfarandi er ferilskrá Jóns og Vals (Steinn óskaði eftir því að ferilskrá sín yrði ekki birt):

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins