Viðtöl, örfréttir & frumraun
Jón, Steinn og Valur sæmdir Cordon Bleu orðunni
Á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldinn var 7. apríl s.l. voru meðlimir klúbbsins sæmdir Cordon Bleu orðunni við hátíðlega athöfn. Að þessu sinni eru það Jón Þór Friðgeirsson, Steinn Óskar Sigurðsson og Valur Bergmundsson sem hljóta Cordon Bleu orðuna í ár.
Steinn Óskar var ekki á landinu þennan dag sem orðan var veitt, en honum verður afhent orðan við fyrsta tækfæri, samkvæmt allri hefð orðu og laganefnd Klúbbs Matreiðslumeistara.
Cordon Bleu orðan er veitt fyrir fagleg störf og störf að félagsmálum í klúbbnum og verið mjög virkir í félags- og/eða faglegu starfi klúbbsins. Viðkomandi þarf einnig að vera góður fagmaður og hafa gott orð á sér í greininni og vera góður fulltrúi klúbbsins út á við.
Hér eftirfarandi er ferilskrá Jóns og Vals (Steinn óskaði eftir því að ferilskrá sín yrði ekki birt):
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar







