Markaðurinn
Jólatilboð Ásbjörns er komið út
Jólatilboð Ásbjörns er stútfullt af girnilegri matvöru og fallegri sérvöru fyrir stóreldhúsin, ásamt uppskriftum og innblæstri.
Jólasíldin frá Abba, meðlætið frá Beuvais, íberískar hráskinkur frá Jamones Blázquez og ávaxtapúrrur frá Ponthier er meðal þess sem finna má í jólatilboðinu í ár ásamt glæsilegum borðbúnaði, rjómasprautum og fleiru! Ekki láta þetta framhjá þér fara – sjón er sögu ríkari.
Tilboðið gildir út desember 2020 en hægt er að skoða bæklinginn hér.
Hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí