Markaðurinn
Jólatilboð Ásbjörns er komið út
Jólatilboð Ásbjörns er stútfullt af girnilegri matvöru og fallegri sérvöru fyrir stóreldhúsin, ásamt uppskriftum og innblæstri.
Jólasíldin frá Abba, meðlætið frá Beuvais, íberískar hráskinkur frá Jamones Blázquez og ávaxtapúrrur frá Ponthier er meðal þess sem finna má í jólatilboðinu í ár ásamt glæsilegum borðbúnaði, rjómasprautum og fleiru! Ekki láta þetta framhjá þér fara – sjón er sögu ríkari.
Tilboðið gildir út desember 2020 en hægt er að skoða bæklinginn hér.
Hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






