Markaðurinn
Jólaball
MATVÍS býður félagsmönnum ásamt börnum, barnabörnum og barnabarnabörnum á jólaball, sunnudaginn 4. desember kl. 14.00 – 16.00.
Við höldum jólaball á tveimur stöðum, á Akureyri á Hótel Kea og í Reykjavík á Hótel Sögu Súlnasal. Á Akureyri afhendir Magnús Örn miða á Hlíð milli kl. 14.00 og 16.00 21. -25. nóvember n.k. Síminn hjá Magnúsi er 867-0230.
Í Reykjavík verða miðar afhentir á skrifstofu félagsins á Stórhöfða 31 milli kl. 09.00 og 16.00 alla daga til 25. nóvember. Þeir sem eiga erfitt með að sækja miða geta pantað þá fyrir 28. nóvember og fengið afhenta við innganginn. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni