Markaðurinn
Jólaball
MATVÍS býður félagsmönnum ásamt börnum, barnabörnum og barnabarnabörnum á jólaball, sunnudaginn 4. desember kl. 14.00 – 16.00.
Við höldum jólaball á tveimur stöðum, á Akureyri á Hótel Kea og í Reykjavík á Hótel Sögu Súlnasal. Á Akureyri afhendir Magnús Örn miða á Hlíð milli kl. 14.00 og 16.00 21. -25. nóvember n.k. Síminn hjá Magnúsi er 867-0230.
Í Reykjavík verða miðar afhentir á skrifstofu félagsins á Stórhöfða 31 milli kl. 09.00 og 16.00 alla daga til 25. nóvember. Þeir sem eiga erfitt með að sækja miða geta pantað þá fyrir 28. nóvember og fengið afhenta við innganginn. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag