Markaðurinn
Jólaball
MATVÍS býður félagsmönnum ásamt börnum, barnabörnum og barnabarnabörnum á jólaball, sunnudaginn 4. desember kl. 14.00 – 16.00.
Við höldum jólaball á tveimur stöðum, á Akureyri á Hótel Kea og í Reykjavík á Hótel Sögu Súlnasal. Á Akureyri afhendir Magnús Örn miða á Hlíð milli kl. 14.00 og 16.00 21. -25. nóvember n.k. Síminn hjá Magnúsi er 867-0230.
Í Reykjavík verða miðar afhentir á skrifstofu félagsins á Stórhöfða 31 milli kl. 09.00 og 16.00 alla daga til 25. nóvember. Þeir sem eiga erfitt með að sækja miða geta pantað þá fyrir 28. nóvember og fengið afhenta við innganginn. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt21 klukkustund síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?