Markaðurinn
Jólaball
MATVÍS býður félagsmönnum ásamt börnum, barnabörnum og barnabarnabörnum á jólaball, sunnudaginn 4. desember kl. 14.00 – 16.00.
Við höldum jólaball á tveimur stöðum, á Akureyri á Hótel Kea og í Reykjavík á Hótel Sögu Súlnasal. Á Akureyri afhendir Magnús Örn miða á Hlíð milli kl. 14.00 og 16.00 21. -25. nóvember n.k. Síminn hjá Magnúsi er 867-0230.
Í Reykjavík verða miðar afhentir á skrifstofu félagsins á Stórhöfða 31 milli kl. 09.00 og 16.00 alla daga til 25. nóvember. Þeir sem eiga erfitt með að sækja miða geta pantað þá fyrir 28. nóvember og fengið afhenta við innganginn. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






