Markaðurinn
Jólaball
MATVÍS býður félagsmönnum ásamt börnum, barnabörnum og barnabarnabörnum á jólaball, sunnudaginn 4. desember kl. 14.00 – 16.00.
Við höldum jólaball á tveimur stöðum, á Akureyri á Hótel Kea og í Reykjavík á Hótel Sögu Súlnasal. Á Akureyri afhendir Magnús Örn miða á Hlíð milli kl. 14.00 og 16.00 21. -25. nóvember n.k. Síminn hjá Magnúsi er 867-0230.
Í Reykjavík verða miðar afhentir á skrifstofu félagsins á Stórhöfða 31 milli kl. 09.00 og 16.00 alla daga til 25. nóvember. Þeir sem eiga erfitt með að sækja miða geta pantað þá fyrir 28. nóvember og fengið afhenta við innganginn. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni5 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






