Markaðurinn
Jóla ákavítið komið til landsins
Jóla ákavítið frá Aalborg er komið til landsins og komið í verslanir Vínbúðanna. Þetta þýðir að það er mjög stutt í jólahátíðina og öllu því yndislega sem henni fylgir. Jóla ákavítið er fyrir mörgum algjörlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum bæði með mat og svo eitt og sér – ísskalt.
Aalborg er með þá skemmtilegu hefð að breyta flöskumiðanum á hverju ári og svo er nýtt lag á flöskunni á fjögura ára fresti. Þetta gerir það að verkum að Aalborg Jóla ákavítið er orðin söfnunarvara fyrir löngu og einnig mjög vinsæl gjöf til vina og vandamanna.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






