Markaðurinn
Jóla ákavítið komið til landsins
Jóla ákavítið frá Aalborg er komið til landsins og komið í verslanir Vínbúðanna. Þetta þýðir að það er mjög stutt í jólahátíðina og öllu því yndislega sem henni fylgir. Jóla ákavítið er fyrir mörgum algjörlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum bæði með mat og svo eitt og sér – ísskalt.
Aalborg er með þá skemmtilegu hefð að breyta flöskumiðanum á hverju ári og svo er nýtt lag á flöskunni á fjögura ára fresti. Þetta gerir það að verkum að Aalborg Jóla ákavítið er orðin söfnunarvara fyrir löngu og einnig mjög vinsæl gjöf til vina og vandamanna.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt17 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?