Markaðurinn
Jóla ákavítið komið til landsins
Jóla ákavítið frá Aalborg er komið til landsins og komið í verslanir Vínbúðanna. Þetta þýðir að það er mjög stutt í jólahátíðina og öllu því yndislega sem henni fylgir. Jóla ákavítið er fyrir mörgum algjörlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum bæði með mat og svo eitt og sér – ísskalt.
Aalborg er með þá skemmtilegu hefð að breyta flöskumiðanum á hverju ári og svo er nýtt lag á flöskunni á fjögura ára fresti. Þetta gerir það að verkum að Aalborg Jóla ákavítið er orðin söfnunarvara fyrir löngu og einnig mjög vinsæl gjöf til vina og vandamanna.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana