Viðtöl, örfréttir & frumraun
Jól alla daga – Auglýsa jólahlaðborð á Hótel Borg í mars
„Jól alla daga“, skrifar einn á facebook og vísar í auglýsingu frá Hótel Borg, en í auglýsingunni segir:
„Vegna fjölda fyrirspurna, höfum við ákveðið að opna fyrir bókanir í jólahlaðborð 2023!“
Jólahlaðborðin á Hótel Borg hafa verið þau vinsælustu á landinu í gegnum árin og árlega komast færri að en vilja. Það er því ekki seinna vænna að tryggja sér borð.
Samkvæmt heimildum veitingageirans, þá er þetta í fyrsta sinn sem að auglýsing um jólahlaðborð birtist mörgum mánuðum eða um 8 mánuði fyrir tímann, en jólahlaðborðið á Hótel Borg hefst 23. nóvember 2023 og verður í boði alla fimmtudaga til sunnudaga.
Verð fyrir fullorðna 14.900,-
Verð fyrir 6-12 ára 7100,-
Börn yngri 0-5 ára borða frítt.
Bókanir fara fram á Dineout.is hér.
Auglýsingin frá Hótel Borg:
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni4 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel mætt á aðalfund Barþjónaklúbbs Íslands – Nýtt fríðindakerfi fyrir meðlimi klúbbsins – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða