Viðtöl, örfréttir & frumraun
Jól alla daga – Auglýsa jólahlaðborð á Hótel Borg í mars
„Jól alla daga“, skrifar einn á facebook og vísar í auglýsingu frá Hótel Borg, en í auglýsingunni segir:
„Vegna fjölda fyrirspurna, höfum við ákveðið að opna fyrir bókanir í jólahlaðborð 2023!“
Jólahlaðborðin á Hótel Borg hafa verið þau vinsælustu á landinu í gegnum árin og árlega komast færri að en vilja. Það er því ekki seinna vænna að tryggja sér borð.
Samkvæmt heimildum veitingageirans, þá er þetta í fyrsta sinn sem að auglýsing um jólahlaðborð birtist mörgum mánuðum eða um 8 mánuði fyrir tímann, en jólahlaðborðið á Hótel Borg hefst 23. nóvember 2023 og verður í boði alla fimmtudaga til sunnudaga.
Verð fyrir fullorðna 14.900,-
Verð fyrir 6-12 ára 7100,-
Börn yngri 0-5 ára borða frítt.
Bókanir fara fram á Dineout.is hér.
Auglýsingin frá Hótel Borg:

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni2 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift