Markaðurinn
Ítalía / Toscana í sumar – Vantar kokk og þjóna
Vegna mikilla anna í sumar vantar okkur að bæta við kokki og 1-2 þjónum frá 15.3 til 31.10. Gæti verið hluta timabilsins (lágmark 2 vikur).
Við erum með 100 manna veitingastað rétt fyrir utan Lucca og 34 manna villu.
Húsnæði og bíll innifalið.
Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Pálma Sigmarsson +39 339 369 1493 eða [email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu









