Keppni
Íslenska Kokkalandsliðið keppir 6. febrúar 2024 á Ólympíuleikum í matreiðslu
Ólympíuleikar í matreiðslu fara fram í Stuttgart í Þýskalandi dagana 2. til 7. febrúar 2024
Undirbúningur er kominn á fullt hjá Íslenska Kokkalandsliðinu og verður hópurinn kynntur í byrjun næstu viku. Í dag var dregið um keppnisdaga landsliðanna og Ísland mun keppa 6. febrúar 2024.
Dregið í beinni
Í myndbandinu hér að neðan er hægt að horfa á þegar landsliðin voru dregin út í beinni útsendingu í dag:
Íslenska Kokkalandsliðið á verðlaunapall
Á Ólympíuleikunum landsliða í matreiðslu árið 2020 hreppti Íslenska Kokkalandsliðið 3. sætið, en hægt er að lesa nánari umfjöllun með því að smella hér.
Myndir: olympiade-der-koeche.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?