Keppni
Íslenska Kokkalandsliðið keppir 6. febrúar 2024 á Ólympíuleikum í matreiðslu
Ólympíuleikar í matreiðslu fara fram í Stuttgart í Þýskalandi dagana 2. til 7. febrúar 2024
Undirbúningur er kominn á fullt hjá Íslenska Kokkalandsliðinu og verður hópurinn kynntur í byrjun næstu viku. Í dag var dregið um keppnisdaga landsliðanna og Ísland mun keppa 6. febrúar 2024.
Dregið í beinni
Í myndbandinu hér að neðan er hægt að horfa á þegar landsliðin voru dregin út í beinni útsendingu í dag:
Íslenska Kokkalandsliðið á verðlaunapall
Á Ólympíuleikunum landsliða í matreiðslu árið 2020 hreppti Íslenska Kokkalandsliðið 3. sætið, en hægt er að lesa nánari umfjöllun með því að smella hér.
Myndir: olympiade-der-koeche.com
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði