Keppni
Íslenska Kokkalandsliðið keppir 6. febrúar 2024 á Ólympíuleikum í matreiðslu
Ólympíuleikar í matreiðslu fara fram í Stuttgart í Þýskalandi dagana 2. til 7. febrúar 2024
Undirbúningur er kominn á fullt hjá Íslenska Kokkalandsliðinu og verður hópurinn kynntur í byrjun næstu viku. Í dag var dregið um keppnisdaga landsliðanna og Ísland mun keppa 6. febrúar 2024.
Dregið í beinni
Í myndbandinu hér að neðan er hægt að horfa á þegar landsliðin voru dregin út í beinni útsendingu í dag:
Íslenska Kokkalandsliðið á verðlaunapall
Á Ólympíuleikunum landsliða í matreiðslu árið 2020 hreppti Íslenska Kokkalandsliðið 3. sætið, en hægt er að lesa nánari umfjöllun með því að smella hér.
Myndir: olympiade-der-koeche.com
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000