Bocuse d´Or
Íslenska Bocuse d´Or kynningarmyndbandið
Íslenska Bocuse d´Or teymið hefur gefið út vandað og glæsilegt myndband þar sem Sigurður Helgason, Rúnar Pierre Heriveaux aðstoðarmaður Sigurðar, Þráinn Freyr Vigfússon þjálfari og Sturla Birgisson íslenski Bocuse d´Or dómarinn eru kynntir í fallegri íslenskri náttúru.
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
Myndataka: Bjarni Felix Bjarnason
Klipping: Þorsteinn J.
Tónlistin eftir þá dásamlegu Dranga.
Sjónvarpsmyndin kemur strax í febrúar á RUV.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt4 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara