Smári Valtýr Sæbjörnsson
Íslendingar með í alþjóðlegri Finlandia auglýsingaherferð
Alþjóðleg auglýsingaherferð sem einn stærsti áfengisbirgi heims Brown Forman gerði fyrir Finlandia Vodka vörumerki sitt, fór í loftið nú fyrr í mánuðinum með miklar vinsældir um heim allan. Finlandia herferðin heitir “1000 years of less ordinary”.
Sýnir þessi herferð mismunandi áhugaverða aðila sem fara sínar eigin leiðir í lífinu, tveir af af þeim einstaklingum eru íslendingurinn Hafþór Júlíus Björnsson (Fjallið) sem hefur farið sínar eigin leiðir í lífinu og gert það gott bæði í kraftakeppnum sem og leiklistarferli sínum í Game of thrones ásamt Þorbjörgu Ágústsdóttur skylmingarkonu sem var við doktorsrannsóknir í Holuhrauni þegar það gaus.
Er þetta í fyrsta skipti sem Íslendingar hafa fengið eins stór hlutverk í svona alþjóðlegri áfengisauglýsingu sem menn muna.
https://www.youtube.com/watch?v=uZRX3vwkEIQ
Myndir: skjáskot úr myndbandi.
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt6 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn5 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn4 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni5 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir3 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn2 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






