Keppni
Íslendingar keppa í Nordic Green Chef í kvöld

Á myndinni eru þau Sveinn og Aþena ásamt Hafliða Halldórssyni fyrrum forseta Klúbbs matreiðslumeistara og dómara á mótinu og Þóri Erlingssyni núverandi forseta Klúbbsins
Matreiðslumeistarinn Sveinn Steinsson og útsriftarneminn Aþena Þöll eru að keppa í kvöld á Norðurlandamóti matreiðslumeistara í Herning í Danmörku. Keppnin sem þau taka þátt í er “Nordic Green Chef.” keppni mótsin þar sem ekkert kjöt er notað heldur unnið með grænmeti, mjólkurafurðir og annað sem fellur undir þann flokk.
Sjá einnig: Íslenskir fagmenn keppa í Herning í Danmörku
Mikil spenna er fyrir keppnina enda eru norrænu liðin meðal sterkustu liða heims síðustu ár og matreiðslumenn frá norðurlöndum raða sér yfirleit í öll efstu sæti alþjóðlegra keppna.
Sveinn og Aþena keppa sem lið í keppninni sem hefur verið í undirbúningi hjá Norðurlanda-samtökum matreiðslumanna um nokkurt skeið og er jafnvel gert ráð fyrir að þessi keppni eða sambærileg eigi eftir verða að alþjóðlegri keppni.
Mynd: Brynja Kr Thorlacius
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





