Keppni
Íslendingar keppa í Nordic Green Chef í kvöld

Á myndinni eru þau Sveinn og Aþena ásamt Hafliða Halldórssyni fyrrum forseta Klúbbs matreiðslumeistara og dómara á mótinu og Þóri Erlingssyni núverandi forseta Klúbbsins
Matreiðslumeistarinn Sveinn Steinsson og útsriftarneminn Aþena Þöll eru að keppa í kvöld á Norðurlandamóti matreiðslumeistara í Herning í Danmörku. Keppnin sem þau taka þátt í er “Nordic Green Chef.” keppni mótsin þar sem ekkert kjöt er notað heldur unnið með grænmeti, mjólkurafurðir og annað sem fellur undir þann flokk.
Sjá einnig: Íslenskir fagmenn keppa í Herning í Danmörku
Mikil spenna er fyrir keppnina enda eru norrænu liðin meðal sterkustu liða heims síðustu ár og matreiðslumenn frá norðurlöndum raða sér yfirleit í öll efstu sæti alþjóðlegra keppna.
Sveinn og Aþena keppa sem lið í keppninni sem hefur verið í undirbúningi hjá Norðurlanda-samtökum matreiðslumanna um nokkurt skeið og er jafnvel gert ráð fyrir að þessi keppni eða sambærileg eigi eftir verða að alþjóðlegri keppni.
Mynd: Brynja Kr Thorlacius

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni