Keppni
Íslendingar keppa í Nordic Green Chef í kvöld
Matreiðslumeistarinn Sveinn Steinsson og útsriftarneminn Aþena Þöll eru að keppa í kvöld á Norðurlandamóti matreiðslumeistara í Herning í Danmörku. Keppnin sem þau taka þátt í er “Nordic Green Chef.” keppni mótsin þar sem ekkert kjöt er notað heldur unnið með grænmeti, mjólkurafurðir og annað sem fellur undir þann flokk.
Sjá einnig: Íslenskir fagmenn keppa í Herning í Danmörku
Mikil spenna er fyrir keppnina enda eru norrænu liðin meðal sterkustu liða heims síðustu ár og matreiðslumenn frá norðurlöndum raða sér yfirleit í öll efstu sæti alþjóðlegra keppna.
Sveinn og Aþena keppa sem lið í keppninni sem hefur verið í undirbúningi hjá Norðurlanda-samtökum matreiðslumanna um nokkurt skeið og er jafnvel gert ráð fyrir að þessi keppni eða sambærileg eigi eftir verða að alþjóðlegri keppni.
Mynd: Brynja Kr Thorlacius
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum