Keppni
Ísland með gull fyrir kalda borðið
Nú rétt í þessu var að berast þær fréttir að Íslenska kokkalandsliðið fékk gull medalíu fyrir kalda borðið og er liðið þá komið með tvö gull í heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg.
Á morgun fimmtudaginn 27. nóvember verða heildar stigagjöf og úrslit kynnt um klukkan 12 í hádeginu og kemur þá í ljós hvaða land sigrar heimsmeistarakeppnina.
Til hamingju með frábæran árangur.
Myndir af kalda borðinu er hægt að skoða með því að smella hér.
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi