Vertu memm

Keppni

Ísland með gull fyrir kalda borðið

Birting:

þann

Ísland með gull fyrir kalda borðið

Nú rétt í þessu var að berast þær fréttir að Íslenska kokkalandsliðið fékk gull medalíu fyrir kalda borðið og er liðið þá komið með tvö gull í heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg.

Á morgun fimmtudaginn 27. nóvember verða heildar stigagjöf og úrslit kynnt um klukkan 12 í hádeginu og kemur þá í ljós hvaða land sigrar heimsmeistarakeppnina.

Til hamingju með frábæran árangur.

Myndir af kalda borðinu er hægt að skoða með því að smella hér.

 

Mynd: aðsend

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið